fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Fréttir

Skjálfti upp á 5,1 í Fagradalsfjalli

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 10. mars 2021 04:15

Fagradalsfjall. Mynd: Snorri Þór Tryggvason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 03.14 varð skjálfti að stærð 5,1 í suðvestanverðu Fagradalsfjalli. Fannst hann vel á suðvesturhorni landsins. Enginn órói fylgdi í kjölfarið.

Töluverð skjálftavirkni hefur verið síðan í gærkvöldi en enginn órói hefur mælst. Stærstu skjálftarnir, að þeim upp á 5,1 frátöldum, voru upp á 4,0, 3,7 og 3,6. Í tilkynningu frá Veðurstofunni kemur fram að tilkynningar hafi borist víða af suðvesturhorninu um að skjálftarnir hafi fundist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Lögregla rannsakar dularfullt líkamsárásarmál – Maður sem fannst þungt haldinn á Laugavegi liggur enn á sjúkrahúsi

Lögregla rannsakar dularfullt líkamsárásarmál – Maður sem fannst þungt haldinn á Laugavegi liggur enn á sjúkrahúsi
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Segir mörg svör við af hverju Píratar féllu af þingi – „Þetta var ákveðinn svona fullkominn stormur“

Segir mörg svör við af hverju Píratar féllu af þingi – „Þetta var ákveðinn svona fullkominn stormur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strætó ók á rútu við Fjörð

Strætó ók á rútu við Fjörð