fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Fagradalsfjall

Þorvaldur telur líklegast að það gjósi við Fagradalsfjall

Þorvaldur telur líklegast að það gjósi við Fagradalsfjall

Fréttir
02.08.2022

Að mati Þorvalds Þórðarsonar, eldfjallafræðings, þá er langlíklegast að það muni gjósa við Fagradalsfjall en ekki sé hægt að útiloka að það gjósi við Svartsengi eða þar nærri. Hann segir ekki líkur á að eldgos á Reykjanesi muni ógna mannslífum en hugsanlegt sé að innviðir verði fyrir tjóni. Það þarf að hefja undirbúning undir gos Lesa meira

„Þessi órói bendir til að það sé ekkert langt í gos“

„Þessi órói bendir til að það sé ekkert langt í gos“

Fréttir
02.08.2022

Jörð hefur skolfið á suðvesturhorninu, aðallega Reykjanesi, síðan á laugardag þegar jarðskjálftahrina hófst á Reykjanesskaga. Í gærkvöldi höfðu rúmlega 10.000 skjálftar mælst, þar af margir öflugir. Öflug hrina reið yfir suðvesturhornið í gærkvöldi og var sterkasti skjálftinn 5 að stærð. „Þessi órói bendir til að það sé ekkert langt í gos,“ sagði Þorvaldur Þórðarson, prófessor Lesa meira

Getur gosið án fyrirvara á Reykjanesi

Getur gosið án fyrirvara á Reykjanesi

Fréttir
05.01.2022

Síðustu daga hefur verið lítið um jarðskjálfta á Reykjanesi miðað við vikurnar á undan. En þetta getur alveg eins verið svikalogn segir Kristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvárvöktunar Veðurstofunnar. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Við eigum alveg eins von á eldgosi án fyrirvara, úr því sem komið er,“ er haft eftir henni. Hún sagði að jarðvísindamenn fylgist náið Lesa meira

„Að líkja eldgosinu við sjúkling sem er enn með lífsmarki en er í öndunarvél, er samlíking sem gæti átt við,“ segir Þorvaldur

„Að líkja eldgosinu við sjúkling sem er enn með lífsmarki en er í öndunarvél, er samlíking sem gæti átt við,“ segir Þorvaldur

Fréttir
25.10.2021

Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur við Háskóla Íslands, telur að eldgosið á Reykjanesskaga sé nú á lokametrunum. Enn mælist lítils háttar gasútstreymi úr gígnum og hrauninu að hans sögn og sýni það að enn sé líf í gosinu en þó lítið. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Gosið hófst 19. mars en rólegt hefur verið yfir því síðustu vikur. Lesa meira

Gígurinn segir ekki alla söguna um gosið

Gígurinn segir ekki alla söguna um gosið

Fréttir
06.07.2021

Breytingar hafa orðið á eldgosinu í Fagradalsfjalli og er sjónarspilið öðruvísi og kannski minna en áður í augum margra. Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur, segir að þrátt fyrir þessa breytingu sé virkni gossins sú sama og áður. Eldgosið haldi áfram undir yfirborðinu þrátt fyrir að glóandi hraun hætti að spúast upp. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Lesa meira

Páll segir framvindu eldgossins í Fagradalsfjalli verða sífellt flóknari

Páll segir framvindu eldgossins í Fagradalsfjalli verða sífellt flóknari

Fréttir
08.04.2021

Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur og prófessor emeritus, segir að framvinda eldgossins í Fagradalsfjalli verði sífellt flóknari. Hann segir að sprungurnar sem gýs á núna hafi eiginlega myndast samfara fyrsta gosinu og séu að hluta til á gömlum misgengjum. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Haft er eftir Páli að mælingar á hraunmassanum muni leiða í ljós Lesa meira

Kvikuinnskot á þremur stöðum til viðbótar á Reykjanesskaga síðasta árið

Kvikuinnskot á þremur stöðum til viðbótar á Reykjanesskaga síðasta árið

Fréttir
15.03.2021

Ef svo fer að eldgos hefjist á Reykjanesskaga er líklegt að jarðskjálftahrinunni á svæðinu linni. Auk kvikuinnskotsins við Fagradalsfjall hafa þrjú önnur kvikuinnskot orðið á skaganum undanfarið ár. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Eins og margir urðu varir við í gær þá reið skjálfti af stærðinni 5,4 yfir en hann átti upptök sín skammt Lesa meira

Rúmlega 600 skjálftar frá miðnætti

Rúmlega 600 skjálftar frá miðnætti

Fréttir
15.03.2021

Frá því á miðnætti hafa rúmlega 600 jarðskjálftar mælst á Reykjanesskaga. Virknin hefur að mestu verið við sunnanvert Fagradalsfjall. Stærsti skjálfti næturinnar mældist 3,2 og átti hann upptök sín í Nátthaga um klukkan 1. Í gær mældust rúmlega 3.000 skjálftar á Reykjanesskaga að því er segir í tilkynningu frá Veðurstofunni. Sá stærsti var 5,4 og Lesa meira

Rúmlega 800 skjálftar í nótt

Rúmlega 800 skjálftar í nótt

Fréttir
11.03.2021

Frá miðnætti hafa rúmlega 800 skjálftar mælst á Reykjanesskaga. Allnokkrir voru um og yfir 3, sá stærsti 3,4 en hann varð klukkan 02.10. Virknin er aðallega bundin við Fagradalsfjall eins og áður. Mikil skjálftavirkni var frá miðnætti og fram til klukkan 3 en enginn gosórói mældist í nótt. Í gær mældust um 2.500 skjálftar á Lesa meira

Um 700 skjálftar frá miðnætti – Rúmlega 20 yfir 3 að stærð

Um 700 skjálftar frá miðnætti – Rúmlega 20 yfir 3 að stærð

Fréttir
10.03.2021

Frá miðnætti hafa um 700 jarðskjálftar mælst á Reykjanesskaga. Sá sterkasti var 5,1 og átti upptök sín í suðvesturhorni Fagradalsfjalls klukkan 03.14. Hann fannst á Reykjanesskaga, höfuðborgarsvæðinu, Hellu og í Búðardal. Rúmlega 20 skjálftar yfir 3,0 að stærð hafa riðið yfir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Fram kemur að virknin, sé eins og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af