fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fréttir

Gular viðvaranir fyrir mestan hluta landsins í dag

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 13. nóvember 2021 09:17

Mynd: vedur.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gular veðurviðvaranir gilda fyrir meginhluta landsins frá hádegi og fram á kvöld. Á höfuðborgarsvæðinu verður vindhraðinn 15-23 m/sek og rigning. Er fólk hvatt til að hug að lausum munum.

Á Suðurlandi kemur slæma veðrið aðeins fyrr  og verður 18-23 m/sek frá 11 í dag til 20 í kvöld. Snarpar vindhviður verða við fjöll og er veðrið varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind.

Stormurinn gengur síðar yfir eftir því sem norðar dregur og á Norðurlandi eystra gengur í suðaustan 18-23 m/sek um kl. 15 í dag og stendur fram til 1 í nótt.

 

Sjá nánar á vef Veðurstofunnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Trump hvetur til afhjúpunar á öllum Epstein-skjölum – Segist hafa ekkert að fela

Trump hvetur til afhjúpunar á öllum Epstein-skjölum – Segist hafa ekkert að fela
Fréttir
Í gær

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segjast ekki enn hafa fengið greitt fyrir söluna á Cafe Adesso og Sport & Grill

Segjast ekki enn hafa fengið greitt fyrir söluna á Cafe Adesso og Sport & Grill
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vandræðaleg mistök innflytjendastofnunar Trump – Reyndu að vísa frumbyggja úr landi

Vandræðaleg mistök innflytjendastofnunar Trump – Reyndu að vísa frumbyggja úr landi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið