fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
Fréttir

Eldur logaði í togara

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 28. janúar 2021 15:18

Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldur kom upp í togara í slippnum í Reykjavíkurhöfn um þrjúleytið í dag. Fjölmennt slökkvilið var sent á vettvang en samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu gekk greiðlega að slökkva eldinn og er slökkistarfi við það að ljúka í þessum rituðu orðum.

Meðfylgjandi mynd er frá vettvangi. .

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Gagnrýnir ákæruvaldið eftir að skjólstæðingur hans var sýknaður af ákæru um sérstaklega hættulega líkamsárás

Gagnrýnir ákæruvaldið eftir að skjólstæðingur hans var sýknaður af ákæru um sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Brúni hundamítillinn greindist á hundi – hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi

Brúni hundamítillinn greindist á hundi – hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi
Fréttir
Í gær

Yfir eitt hundrað tilnefningar til Viðurkenninga FKA

Yfir eitt hundrað tilnefningar til Viðurkenninga FKA
Fréttir
Í gær

Minnst 39 látnir eftir slysið á Spáni – Sérfræðingar sagðir afar undrandi

Minnst 39 látnir eftir slysið á Spáni – Sérfræðingar sagðir afar undrandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Huldumaðurinn Aðalsteinn ákærður í sjö ára gömlu fjársvikamáli – „Bara einhver krakki í Hveragerði“

Huldumaðurinn Aðalsteinn ákærður í sjö ára gömlu fjársvikamáli – „Bara einhver krakki í Hveragerði“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta er aldurinn þar sem kynhvöt karla er í hámarki

Þetta er aldurinn þar sem kynhvöt karla er í hámarki