fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
Fréttir

Larry King látinn 87 ára að aldri

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 23. janúar 2021 13:21

Larry King

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn Larry King lést á Cedars-Sinai sjúkrahúsinu í Los Angeles í morgun, 87 ára að aldri. Greint var frá andláti Larry á Twitter-síðu hans í dag.

Larry starfaði við fjölmiðlun í 63 ár en hann var einn þekktasti þáttastjórnandi allra tíma. Á ferli sínum vann Larry fjölmörg verðlaun fyrir vinnu sína, til að mynda Peabody-verðlaun og Emmy-verðlaun.

„Larry horfði alltaf á fólkið sem hann ræddi við sem raunverulegu stjörnurnar í þáttunum sínum,“ segir í tilkynningunni sem birt var á Twitter.

„Hann leit á sjálfan sig sem hlutlausan miðlara milli gestsins og áhorfenda. Hvort sem hann var að tala við forseta Bandaríkjanna, erlenda ráðamenn, stjörnur, umdeilt fólk eða meðalmanninn, vildi Larry spyrja spurninga sem voru stuttar, hnitmiðaðar og einfaldar. Hann trúði að þannig spurningar gæfu bestu svörin og hann hafði ekki rangt fyrir sér þar.“

https://twitter.com/kingsthings/status/1352960673978880000/photo/2

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gæti farið svo að innanlandsflugi verði aflýst vegna veðurs á morgun

Gæti farið svo að innanlandsflugi verði aflýst vegna veðurs á morgun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Arnaldur pikkfastur á toppnum hjá Nettó

Arnaldur pikkfastur á toppnum hjá Nettó
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Faðirinn í Suður-Afríku – „Þetta er fyrst og fremst fjölskylduharmleikur“

Faðirinn í Suður-Afríku – „Þetta er fyrst og fremst fjölskylduharmleikur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vonskuveður um jólin – Þetta þurfa landsmenn að vita

Vonskuveður um jólin – Þetta þurfa landsmenn að vita