fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fréttir

Tvö útköll björgunarsveita í gær– Slasaðist í berjamó

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 27. ágúst 2021 05:23

Frá vettvangi í Þórsmörk í gærkvöldi. Mynd:Landsbjörg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarsveitir Landsbjargar voru tvisvar kallaðar út í gær til að aðstoða konur sem voru í vanda. í gærdag voru björgunarsveitir á Ísafirði og Hnífsdal kallaðar út til aðstoðar konu sem hafði hrasað í berjamó í hlíðum Kirkjubólsfjalls í Skutulsfirði. Hún slasaðist á fæti og þurfti að bera hana niður að sjúkrabíl.

Í gærkvöldi voru björgunarsveitir kallaðar út til aðstoðar göngukonu sem var í sjálfheldu í Valahnjúk í Þórsmörk. Hún var stödd í töluverðu brattlendi og treysti sér ekki áfram. Nærstatt björgunarsveitarfólk fann konuna fljótlega og reyndist hún vera óslösuð. Þegar að fleira björgunarsveitarfólk var komið á vettvang voru settar upp línur til að tryggja öryggi konunnar og fékk hún síðan aðstoð við að komast niður og gekk það allt vel fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Börn sem yfirgáfu Grindavík vegna hamfara meta líðan sína síðri en jafnaldrar

Börn sem yfirgáfu Grindavík vegna hamfara meta líðan sína síðri en jafnaldrar
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

„Sem heilbrigðisstarfsmanni hefur það reynst mér erfitt og mikill lærdómur að þurfa að vera hinu megin við borðið“

„Sem heilbrigðisstarfsmanni hefur það reynst mér erfitt og mikill lærdómur að þurfa að vera hinu megin við borðið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Deilir bréfi sem hún skrifaði Guðna ári eftir að þau hittust fyrst

Deilir bréfi sem hún skrifaði Guðna ári eftir að þau hittust fyrst
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Úttekt verður gerð á leikskólamálum í Reykjanesbæ – Segja líklegt að staðan sé enn verri en í Reykjavík

Úttekt verður gerð á leikskólamálum í Reykjanesbæ – Segja líklegt að staðan sé enn verri en í Reykjavík
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segjast ekki enn hafa fengið greitt fyrir söluna á Cafe Adesso og Sport & Grill

Segjast ekki enn hafa fengið greitt fyrir söluna á Cafe Adesso og Sport & Grill