fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Ekkert dóp í ítalska söngvaranum – „Málinu er nú lokið“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 24. maí 2021 17:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þá er það komið á hreint að söngvari ítölsku hljómsveitarinnar Maneskin neytti ekki fíkniefna í Græna herberginu á Eurovison-keppninni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá  Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU).

„Engin fíkniefnaneysla átti sér stað í Græna herberginu og málinu er nú lokið,“ segir í yfirlýsingu.

„Það vekur þó áhyggjur að ónákvæmar getgátur hafi orðið til þess að falsfréttir hafa skyggt á anda og úrslit keppninnar og haft ósanngjörn áhrif á hljómsveitina.

Við viljum óska Maneskin enn aftur til hamingju og óskum þeim velfarnaðar. Við hlökkum til þess að vinna með ítalska aðildarfélaginu Rai að því að undirbúa stórkostlega Eurovision keppni á Ítalíu á næsta ári“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast