fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fréttir

Jörð hefur skolfið í alla nótt en ekkert bólar á gosi

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 4. mars 2021 05:39

Keilir. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jörð hefur skolfið í alla nótt á Reykjanesskaga en þó hefur dregið aðeins úr óróa á skjálftasvæðunum frá miðnætti en hún hefur þó verið meiri en nóttina á undan. Skömmu fyrir klukkan fimm höfðu kerfi Veðurstofunnar skráð um 600 skjálfta frá miðnætti.

RÚV skýrir frá þessu og hefur eftir Bjarka Kaldalóns Friis, náttúruvársérfræðingi.  Stærsti skjálftinn í nótt reið yfir klukkan 00.59 en hann var 4,1 og átti upptök sín 1,4 kílómetra suðaustur af Fagradalsfjalli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum
Nova flytur á Broadway
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Í gær

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“
Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir ofbeldi gegn starfsfólki félagsþjónustunnar á Dalvík – Frelsissvipti starfsmann

Ákærður fyrir ofbeldi gegn starfsfólki félagsþjónustunnar á Dalvík – Frelsissvipti starfsmann
Fréttir
Í gær

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“
Fréttir
Í gær

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“