fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Skjálftahrinan heldur áfram – Íbúar vöknuðu við stóran skjálfta í nótt

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 1. mars 2021 01:54

mynd/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nátthrafnar á suðvesturhorni landsins fundu eflaust flestir fyrir miklum skjálfta um hálf tvö leytið í nótt.

Frá því að klukkan sló miðnætti hafa orðið nokkrir skjálftar en skjálftinn klukkan 01:31 var nokkuð stærri en hinir, 4,9 að stærð miðað við bráðabirgðarniðurstöður. Skjálftinn átti upptök sín suðvestur af Keili en fólk fann fyrir honum á afar stóru svæði.

„Skjálftinn fannst mjög víða á Reykjanesskaga, höfuðborgasvæðinu, austur í Landeyjar og upp í Borgarfjörð,“ segir í tilkynningu Veðurstofunnar um skjálftann.

Miðað við athugasemdir landsmanna undir fréttum af skjálftanum vöknuðu einhverjir við skjálftann klukkan 01:31 enda var hann ansi snarpur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin