fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Tommi Steindórs heimsmeistari í bolluáti

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. febrúar 2021 16:09

Skjáskot: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reynir bakari stóð fyrir heimsmeistaramóti í bolluáti í dag. Þar kepptu 6 einstaklingar um heimsmeistaratitilinn og áttu þeir að borða eins mikið af bollum og þeir gátu á tíu mínútum. Meðal keppenda voru þau Donna Cruz, Egill Plöder og Tommi Steindórs.

Tommi Steindórs borðaði rúmlega átta bollur á þessum tíu mínútum og stóð því uppi sem sigurvegari en næsti keppandi borðaði sjö bollur. Þetta var í fyrsta skiptið sem mótið fer fram og sögðu þeir Ingi Bauer og Gunnar Björn Gunnarsson, kynnar keppninnar, að stefnt væri á að halda mótið árlega.

DV óskar Tómasi til hamingju með titilinn.

Skjáskot: Twitter
Tómas með heimsmeistaratitilinn
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“
Fréttir
Í gær

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður á sjötugsaldri í gæsluvarðhald vegna andláts konu á Akureyri

Maður á sjötugsaldri í gæsluvarðhald vegna andláts konu á Akureyri
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Manndrápsmálið á Suðurlandi – Hinn látni sagður hafa hringt í kærustu sína skömmu fyrir andlátið og sagst hafa fallið úr stiga

Manndrápsmálið á Suðurlandi – Hinn látni sagður hafa hringt í kærustu sína skömmu fyrir andlátið og sagst hafa fallið úr stiga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“