fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
Fréttir

Instagram og Messenger sameina einkaskilaboðin

Sóley Guðmundsdóttir
Mánudaginn 17. ágúst 2020 12:00

Mynd/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Facebook er að vinna í því að sameina einkaskilaboðaeiginleika á samfélagsmiðlunum Instagram og Messenger samkvæmt The Telegraph. Facebook er eigandi beggja forritanna. Á Instagram geta notendur deilt myndum eða myndböndum á sitt svæði og einnig er hægt að setja í svokallað „story“. Einnig er hægt að senda einkaskilaboð á aðra notendur Instagram. Messenger er fyrst og fremst ætlað til samskipta með skilaboðum. Messenger er hliðarforrit af Facebook.

Notendur Instagram í Bandaríkjunum tóku eftir breytingum á smáforritinu í síðustu viku. Kom upp sá möguleiki að senda skilaboð á vini sem eru á Facebook. Ekki er vitað til þess að þessi möguleiki hafi boðist notendum á Íslandi.

Facebook er einnig með á stefnuskránni að bæta samskiptaforritinu WhatsApp við samrunann, sem einnig er í eigu Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sakaður um að nauðga stjúpdóttur sinni ítrekað frá því hún var sex ára

Sakaður um að nauðga stjúpdóttur sinni ítrekað frá því hún var sex ára
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk óvenjulega heimsókn frá Matvælaeftirlitinu – „Þetta er ekki eitthvað sem maður lendir í á hverjum degi“

Fékk óvenjulega heimsókn frá Matvælaeftirlitinu – „Þetta er ekki eitthvað sem maður lendir í á hverjum degi“
Fréttir
Í gær

Lykillinn að gleði í daglegu lífi

Lykillinn að gleði í daglegu lífi
Fréttir
Í gær

Geirfinnsmálið: Sakar Valtý um að hafa haft afskipti af vitnum og málsaðilum í 50 ár

Geirfinnsmálið: Sakar Valtý um að hafa haft afskipti af vitnum og málsaðilum í 50 ár
Fréttir
Í gær

Guðmundur Felix á tímamótum: „Það væri ekkert að gerast nema fyrir þetta“

Guðmundur Felix á tímamótum: „Það væri ekkert að gerast nema fyrir þetta“
Fréttir
Í gær

Fjölskylda Nönnu lætur Stefán Einar heyra það – „Ennþá meiri skítakarakter og ómerkingur en ég hafði áttað mig á“

Fjölskylda Nönnu lætur Stefán Einar heyra það – „Ennþá meiri skítakarakter og ómerkingur en ég hafði áttað mig á“