fbpx
Sunnudagur 18.janúar 2026
Fréttir

Instagram og Messenger sameina einkaskilaboðin

Sóley Guðmundsdóttir
Mánudaginn 17. ágúst 2020 12:00

Mynd/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Facebook er að vinna í því að sameina einkaskilaboðaeiginleika á samfélagsmiðlunum Instagram og Messenger samkvæmt The Telegraph. Facebook er eigandi beggja forritanna. Á Instagram geta notendur deilt myndum eða myndböndum á sitt svæði og einnig er hægt að setja í svokallað „story“. Einnig er hægt að senda einkaskilaboð á aðra notendur Instagram. Messenger er fyrst og fremst ætlað til samskipta með skilaboðum. Messenger er hliðarforrit af Facebook.

Notendur Instagram í Bandaríkjunum tóku eftir breytingum á smáforritinu í síðustu viku. Kom upp sá möguleiki að senda skilaboð á vini sem eru á Facebook. Ekki er vitað til þess að þessi möguleiki hafi boðist notendum á Íslandi.

Facebook er einnig með á stefnuskránni að bæta samskiptaforritinu WhatsApp við samrunann, sem einnig er í eigu Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sölvi var vöggustofubarn – „Þessi óöryggistilfinning hefur fylgt mér í gegnum lífið“

Sölvi var vöggustofubarn – „Þessi óöryggistilfinning hefur fylgt mér í gegnum lífið“
Fréttir
Í gær

Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn yfir Helga Bjarti – Ríkir almannahagsmunir að menn sem brjóta alvarlega gegn börnum gangi ekki lausir

Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn yfir Helga Bjarti – Ríkir almannahagsmunir að menn sem brjóta alvarlega gegn börnum gangi ekki lausir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðbrandur segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa

Guðbrandur segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Elvar og Björgvin Narfi úrskurðaðir í þriggja ára atvinnurekstrarbann – Svik og prettir við rekstur veitingahússins Ítalíu

Elvar og Björgvin Narfi úrskurðaðir í þriggja ára atvinnurekstrarbann – Svik og prettir við rekstur veitingahússins Ítalíu