fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026
Fréttir

Instagram og Messenger sameina einkaskilaboðin

Sóley Guðmundsdóttir
Mánudaginn 17. ágúst 2020 12:00

Mynd/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Facebook er að vinna í því að sameina einkaskilaboðaeiginleika á samfélagsmiðlunum Instagram og Messenger samkvæmt The Telegraph. Facebook er eigandi beggja forritanna. Á Instagram geta notendur deilt myndum eða myndböndum á sitt svæði og einnig er hægt að setja í svokallað „story“. Einnig er hægt að senda einkaskilaboð á aðra notendur Instagram. Messenger er fyrst og fremst ætlað til samskipta með skilaboðum. Messenger er hliðarforrit af Facebook.

Notendur Instagram í Bandaríkjunum tóku eftir breytingum á smáforritinu í síðustu viku. Kom upp sá möguleiki að senda skilaboð á vini sem eru á Facebook. Ekki er vitað til þess að þessi möguleiki hafi boðist notendum á Íslandi.

Facebook er einnig með á stefnuskránni að bæta samskiptaforritinu WhatsApp við samrunann, sem einnig er í eigu Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Ákæran gegn Helga Bjarti: Sakaður um húsbrot, nauðgun, kynferðisbrot gegn barni og vændiskaup

Ákæran gegn Helga Bjarti: Sakaður um húsbrot, nauðgun, kynferðisbrot gegn barni og vændiskaup
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Stórtækur þjófur dæmdur: Stal úr Elko, Hagkaup og Krónunni og var svo gripinn með ísöxi

Stórtækur þjófur dæmdur: Stal úr Elko, Hagkaup og Krónunni og var svo gripinn með ísöxi
Fréttir
Í gær

Lýsa yfir áhyggjum af framtíð starfsfólks Strætó – „Standi frammi fyrir verulegri óvissu“

Lýsa yfir áhyggjum af framtíð starfsfólks Strætó – „Standi frammi fyrir verulegri óvissu“
Fréttir
Í gær

Heiða Björg þiggur sætið

Heiða Björg þiggur sætið