fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fréttir

Kona meiddist við grjóthrun í Esjunni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 5. júlí 2020 14:42

Mynd: Fréttablaðið/Vilhelm Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á ellefta tímanum í morgun varð göngufólk í Esjunni vart við miklar drunur og grjóthrun í fjallinu. Stór grjót féllu úr klettabeltinu austan við Þverfellshornið og beint yfir göngustíginn.

Tvær konur náðu naumlega að forða sér undan skriðunni sem var nokkuð stór. Önnur þeirra hlaut smávægileg meiðsl. Skriðan féll á gönguleiðina sem er hægra megin, eða austar í Esjunni, (lengri leiðin), austan við Þverfellshornið, frekar ofarlega ofan við Mógilsá.

Fólk sem hyggur á útivist á Esjunni ætti að hafa sérstakan vara á sér og fara gætilega því það gæti enn verið laust grjót á svæðinu, segir í tilkynningu frá lögreglu um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Neitað um bætur eftir að farþega blæddi stanslaust

Neitað um bætur eftir að farþega blæddi stanslaust
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Bóndi fékk háa sekt – Vildi ekki segja hvenær hann aflífaði kind sem enn er skráð lifandi

Bóndi fékk háa sekt – Vildi ekki segja hvenær hann aflífaði kind sem enn er skráð lifandi
Fréttir
Í gær

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“
Fréttir
Í gær

Pétur hættir sem forstjóri Reykjalundar

Pétur hættir sem forstjóri Reykjalundar
Fréttir
Í gær

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrettán ára stúlka grunuð um morð í Bretlandi

Þrettán ára stúlka grunuð um morð í Bretlandi