fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Fréttir

Atkvæðagreiðsla um Flugfreyjusamning hefst í dag

Heimir Hannesson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 10:14

Flugfreyjur Icelandair slökkva eld í þjálfunarstöð flugfélagsins. Mynd tengist fréttinni ekki beint. mynd/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning Flugfreyjufélag Íslands og Samtaka atvinnulífsins vegna Icelandair hefst í dag og stendur til 8. júlí. Kosið verður í netkosningu.

Aðilar samningsins komust að samkomulagi aðfaranótt 25. júní eftir 49 fundi hjá ríkissáttasemjara sem tók við málinu í byrjun apríl 2019. Samningurinn er því afrakstur 15 mánaða samningaviðræðna hjá ríkissáttasemjara.

Kringumstæður þessa samningaviðræðna og atkvæðagreiðslu hljóta að teljast undarlegar, en í lok apríl voru 897 flugfreyjum sagt upp hjá Icelandair og voru eftir uppsagnir aðeins 41 flugfreyja starfandi hjá flugfélaginu. „Hitt“ flugfélagið í alþjóðafarþegaflugi, WOW air, varð gjaldþrota í mars 2019.

DV hefur eftir starfandi formanni Flugfreyjufélagsins, Guðlaugu Líney Jóhannsdóttur, að ekkert yrði gefið upp um efni samningsins fyrr en hann hefur verið kynntur félögum FFÍ, en kynningarfundur hefst nú kl 10:00. Guðlaug sagðist vonast til þess að samningurinn yrði samþykktur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvetja Daða til að staldra við

Hvetja Daða til að staldra við
Fréttir
Fyrir 3 dögum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum