fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Fréttir

Atkvæðagreiðsla um Flugfreyjusamning hefst í dag

Heimir Hannesson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 10:14

Flugfreyjur Icelandair slökkva eld í þjálfunarstöð flugfélagsins. Mynd tengist fréttinni ekki beint. mynd/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning Flugfreyjufélag Íslands og Samtaka atvinnulífsins vegna Icelandair hefst í dag og stendur til 8. júlí. Kosið verður í netkosningu.

Aðilar samningsins komust að samkomulagi aðfaranótt 25. júní eftir 49 fundi hjá ríkissáttasemjara sem tók við málinu í byrjun apríl 2019. Samningurinn er því afrakstur 15 mánaða samningaviðræðna hjá ríkissáttasemjara.

Kringumstæður þessa samningaviðræðna og atkvæðagreiðslu hljóta að teljast undarlegar, en í lok apríl voru 897 flugfreyjum sagt upp hjá Icelandair og voru eftir uppsagnir aðeins 41 flugfreyja starfandi hjá flugfélaginu. „Hitt“ flugfélagið í alþjóðafarþegaflugi, WOW air, varð gjaldþrota í mars 2019.

DV hefur eftir starfandi formanni Flugfreyjufélagsins, Guðlaugu Líney Jóhannsdóttur, að ekkert yrði gefið upp um efni samningsins fyrr en hann hefur verið kynntur félögum FFÍ, en kynningarfundur hefst nú kl 10:00. Guðlaug sagðist vonast til þess að samningurinn yrði samþykktur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir andsvör Valtýs um rannsókn Geirfinnsmálsins ekki standast – Hafi nefnt konuna, sem hann segist ekki þekkja til, í skýrslum

Segir andsvör Valtýs um rannsókn Geirfinnsmálsins ekki standast – Hafi nefnt konuna, sem hann segist ekki þekkja til, í skýrslum
Fréttir
Í gær

Krafðist afhendingar gagna frá tíð Sigmundar Davíðs sem forsætisráðherra – Báru við þjóðaröryggi

Krafðist afhendingar gagna frá tíð Sigmundar Davíðs sem forsætisráðherra – Báru við þjóðaröryggi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heiðra sálardrottninguna Arethu Franklin

Heiðra sálardrottninguna Arethu Franklin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ef ég væri dómarinn í þessu máli þá myndi ég án nokkurs vafa dæma gegn Evrópusambandinu“

„Ef ég væri dómarinn í þessu máli þá myndi ég án nokkurs vafa dæma gegn Evrópusambandinu“