fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Fréttir

Leiðindaveður víða um land í dag

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 24. desember 2020 10:16

Svona lítur vindaspá dagsins út. Mynd:Veðurstofa Íslands

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður leiðindaveður víða um land í dag. Norðan og norðvestanlands er spáð 18-28 m/s síðdegis. Einnig er búist við talsverðri rigningu um vestanvert landið. Á sunnan- og vestanverðu landinu er spáð rigningu en hægari vindi og þurru á Austurlandi fram á kvöld. Hiti verður á bilinu 4 til 11 stig síðdegis.

Á morgun er spáð 13-20 m/s og éljum, hvassast verður suðvestan til. Spáð er rigningu í fyrstu austanlands en það styttir upp með morgninum. Hiti verður í kringum frostmark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Rakel var á flugvelli þegar hún heyrði athyglisvert samtal: „Þarna stóð ég grunnskólakennarinn við hlið þeirra og sagði ekki orð“

Rakel var á flugvelli þegar hún heyrði athyglisvert samtal: „Þarna stóð ég grunnskólakennarinn við hlið þeirra og sagði ekki orð“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu