fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Fimmtán innanlandssmit í gær

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 21. nóvember 2020 11:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimmtán innanlandssmit af COVID-19 greindust í gær og var það mesti fjöldi vikunnar á einum degi. Ánægjuleg tíðindi eru þau að af þessum 15 voru 13 í sóttkví. Tekin voru 750 sýni.

Nýgengi smita fer lækkandi og er komið niður í 45,8. Fimmtíu og tveir eru inniliggjandi á sjúkrahúsi vegna COVID-19 og þar af eru þrír á gjörgæslu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sólveig Anna með óvænta skoðun á styttingu atvinnuleysisbótatíma – „Nú verð ég sennilega drepin“

Sólveig Anna með óvænta skoðun á styttingu atvinnuleysisbótatíma – „Nú verð ég sennilega drepin“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Líflegar umræður eftir að Stefán Máni sagði það pólitískan réttrúnað að segja „gleðilega hátíð“ – „Þetta er innflutt tuð“

Líflegar umræður eftir að Stefán Máni sagði það pólitískan réttrúnað að segja „gleðilega hátíð“ – „Þetta er innflutt tuð“