fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Þetta eru uppáhalds íslensku orð þríeykisins

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 16. nóvember 2020 11:46

Mynd/Almannavarnir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þar sem í dag er dagur íslenskrar tungu fengu þríeykið hjá almannavörnum þá spurningu á blaðamannafundi í dag hvert þeirra uppáhalds íslenska orð væri um þessar mundir. Þríeykið var reyndar með óhefðbundnu sniði þar sem Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn leysti Víði Reynisson af í dag.

„Nú er ég gripinn farsóttarþreytu og þetta er kannski kóviteigandi spurning en þar sem það er dagur íslenskrar tungu langaði mig að spyrja hvert væri ykkar uppáhalds íslenska orð?“ spurði blaðamaður DV.

„Það verður örugglega kosið um orð ársins og ætli það verði ekki eitthvað úr kófinu. Mér finnst til dæmis smitrakning mjög ofarlega hjá mér það sé ekki smitrakning hjá mér. Líka því það er svo mikilvægt,“ sagði Alma Möller, landlæknir.

„Ætli það sé ekki fordæmalaus sem kemur fyrst í hugann hjá mér,“ sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir.

„Ætli ég myndi ekki segja Covid-þreyta því maður finnur svo fyrir henni sjálfur,“ svaraði Rögnvaldur,

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“
Fréttir
Í gær

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður á sjötugsaldri í gæsluvarðhald vegna andláts konu á Akureyri

Maður á sjötugsaldri í gæsluvarðhald vegna andláts konu á Akureyri
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Manndrápsmálið á Suðurlandi – Hinn látni sagður hafa hringt í kærustu sína skömmu fyrir andlátið og sagst hafa fallið úr stiga

Manndrápsmálið á Suðurlandi – Hinn látni sagður hafa hringt í kærustu sína skömmu fyrir andlátið og sagst hafa fallið úr stiga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“