fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fréttir

Bílslys á Vesturlandsvegi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 26. september 2020 07:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laust eftir miðnætti missti 17 ára ökumaður stjórn á bíl sínum á Vesturlandsvegi þar sem hjólför voru full af vatni. Ók hann á vegrið, síðan yfir tvær akreinar og endaði utan vegar í gróðri. Tveir farþegar voru í bílnum en ekki urðu slys á fólki.

Þetta og neðangreint kemur fram í dagbók lögreglu.

Um ellefuleytið í gærkvöld var tilkynnt um líkamsárás í Hafnarfrði. Lögreglan var kvödd að veitingahúsi og var maður handtekinn, grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og ofbeldi gegn opinberum starfsmanni. Var maðurinn vistaður í fangageymslu lögreglu.

Slys varð á Laugavegi um ellefuleytið í gærkvöld er maður féll af rafskutlu og rotaðist. Hlaut hann áverka á höfði. Maðurinn var fluttur með sjúkrabíl á Bráðadeild til aðhlynningar.

Um sama leyti féll 15 stúlka af vespu í Breiðholti. Fékk hún skurð fyrir ofan augabrún og hjálmur hennar losnaði. Sjúkrabíll kom á vettvang.

Öldurhús og krár voru lokaðar í gærkvöld og við eftirlit á 30 slíkum stöðum reyndist lokunin vera virt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Einar og Gestur hafa áhyggjur af eiginkonum sínum – Eins og martröð mánuðum saman

Einar og Gestur hafa áhyggjur af eiginkonum sínum – Eins og martröð mánuðum saman
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Það er orðið sérlega óheppilegt þegar við erum farin að beita ofbeldi í þágu sjálfrar baráttunnar gegn ofbeldi“

„Það er orðið sérlega óheppilegt þegar við erum farin að beita ofbeldi í þágu sjálfrar baráttunnar gegn ofbeldi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt logar út af meintum árásum „skrímsladeildarinnar“ – Stefán Einar svarar fyrir sig – „Það sýnir hverskonar ógeð þeir eru“

Allt logar út af meintum árásum „skrímsladeildarinnar“ – Stefán Einar svarar fyrir sig – „Það sýnir hverskonar ógeð þeir eru“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins húðskammar flokkinn sinn – Orðinn hundleiður á að ósanngjörnum sköttum og sýndarstjórnmálum „sem enginn kaupir lengur“

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins húðskammar flokkinn sinn – Orðinn hundleiður á að ósanngjörnum sköttum og sýndarstjórnmálum „sem enginn kaupir lengur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helga spurði Jón Gnarr óvæntrar spurningar sem vakti kátínu

Helga spurði Jón Gnarr óvæntrar spurningar sem vakti kátínu