fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Fréttir

Mikilvæg skilaboð frá landlækni – Þekkjum smitleiðirnar

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 24. september 2020 14:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alma D. Möller, landlæknir, sagði á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar í dag að mikilvægt sé fyrir fólk að þekkja smitleiðir kórónuveirunnar til að hægt sé að reyna til hins ítrasta að forðast smit.

„Smitleiðir veirunnar.

Með því að þekkja þær þá getum við betur áttað okkur á því hvað við þurfum að gera til að fá ekki í okkur smit.

  1. Snertismit – Þar gildir handþvottur, spritt og sótthreinsum á snertiflötum
  2. Dropasmit – Þar þurfum við að passa að hnerra og hósta ekki út í loftið, virða nálgæðartakmarkanir, varast fjölmenni og nota grímur í þessum völdu aðstæðum
  3. Úðasmit – Mjög litlir dropar sem geta svifið lengur og lengra. Það gildir að varast fjölmenni, að huga að loftgæðum og loftræstingu, nota grímur og varast hávaða sem leiðri til hærra tals því að ef maður þarf að tala mjög hátt þá eru líkur á að úði og dropar berist lengra og þar gildir til dæmis eins og um söng- og kóræfingar að viðra fjarlægð og huga vel að loftræstingu.“
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Kveiks-fíaskóið vandræðalegt fyrir RÚV í ljósi tengsla útvarpsstjóra

Kveiks-fíaskóið vandræðalegt fyrir RÚV í ljósi tengsla útvarpsstjóra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta er umfjöllunin sem María Sigrún fékk ekki birta í Kveik

Þetta er umfjöllunin sem María Sigrún fékk ekki birta í Kveik