fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fréttir

Flugvirkjar samþykkja kjarasamning

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 20. maí 2020 15:15

Mynd - Icelandair

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagsmenn Flugvirkjafélags Íslands samþykktu nýjan kjarasamning með miklum meirihluta. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair. Um er að ræða samning sem er vonað að muni styrkja samkeppnishæfni Icelandair á alþjóðavettvangi, en mikil harka hefur verið í kjaraviðræðum flugfélagsins við þrjár helstu starfsstéttirnar, flugvirkja, flugmenn og flugfreyjur.

Flugmenn hafa skrifað undir samning en ekki er ljóst hvort félagsmenn samþykki hann. Flugfreyjur standa enn í hörðu og vilja ekki ganga að kröfum Icelandair. Fyrr í dag var greint frá því að þær hefðu hafnað lokaboði flugfélagsins og virðast viðræður því komnar í strand. Vonir Icelandair stóðu til að allir samningar hefðu tekist fyrir föstudag, til að gera flugfélagið að álitlegri fjárfestingakosti í hlutabréfaútboði, en útboð þetta getur skipt sköpum fyrir framtíð félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vísir bregst við athugasemdum – Skiptir mynd af Snorra og syni hans út

Vísir bregst við athugasemdum – Skiptir mynd af Snorra og syni hans út
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fasteignasali situr í súpunni vegna myglu

Fasteignasali situr í súpunni vegna myglu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslendingar lesa minna af bókum en áður en þó í næstum klukkutíma á dag

Íslendingar lesa minna af bókum en áður en þó í næstum klukkutíma á dag