fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
Fréttir

Fleiri náðu bata síðasta sólarhring en greindust sýktir

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 13:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðasta sólarhring greindust 30 aðilar með COVID-19 sjúkdóminn sem kórónaveiran veldur. Hins vegar hafa 633 einstaklingar náð bata, samanborið við 558 deginum áður.

Virk smit eru því 977, samanborið við 1.022 daginn áður. Þessar tölur sína því að á meðan 30 ný smit greindust þá batnaði samhliða 75 einstaklingum.

13 einstaklingar velja nú á gjörgæslu og 39 á sjúkrahúsi. Uppsafnaður fjöldi greindra smita á Íslandi er 1.616 og í dag eru 977 manns í einangrun og 4.195 í sóttkví.  13.898 einstaklingar hafa lokið sóttkví.

Heildarfjöldi sýna sem tekinn hafa verið er 30.947 og hafa því sýni verið tekin úr um 10% landsmanna.

Nánar verður greint frá stöðunni á fundi almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra klukkan 14:00 í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Áfrýjunardómstóll tekur mál hnífamannsins sem stakk Ingunni Björnsdóttur fyrir

Áfrýjunardómstóll tekur mál hnífamannsins sem stakk Ingunni Björnsdóttur fyrir
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Stór aðgerð í Vesturbæ Reykjavíkur – Viðbragðsaðilar á Hjarðarhaga

Stór aðgerð í Vesturbæ Reykjavíkur – Viðbragðsaðilar á Hjarðarhaga
Fréttir
Í gær

Aðstandendur Sigurðar kærðu vinnubrögð eftir andlát hans til eftirlitsnefndar

Aðstandendur Sigurðar kærðu vinnubrögð eftir andlát hans til eftirlitsnefndar
Fréttir
Í gær

Þrír réðust á ungmenni í Hafnarfirði og ógnuðu með hnífi

Þrír réðust á ungmenni í Hafnarfirði og ógnuðu með hnífi