fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Svona hefur þú líklega aldrei séð Sæbrautina á virkum degi

Ritstjórn DV
Föstudaginn 14. febrúar 2020 08:56

Frekar tómlegt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Advania hefur sett upp vefmyndavél með útsýni yfir Sæbrautina. Óhætt er að segja að fólk hafi farið að tilmælum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um að halda sig heima, ef möguleiki er á, því sárafáir eru á ferli þegar þetta er skrifað.

Vanalega er talsverður umferðarþungi um Sæbrautina á þessum tíma dags en nú er varla bíll á ferð. Mjög hvasst er á höfuðborgarsvæðinu eins og víðar og rauð viðvörun í gildi. Veðrið mun ganga niður þegar líður á daginn og ættu allar viðvaranir að vera komnar úr gildi á miðnætti í kvöld.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar
Fréttir
Í gær

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði
Fréttir
Í gær

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram