fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Telur að Guardiola gæti snúið aftur í sumar: ,,Gæti heillað hann“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru líkur á því að Pep Guardiola snúi aftur til Spánar í sumar segir fyrrum samherji hans, Rivaldo.

Guardiola hefur unnið tvo deildarmeistaratitla í röð með Manchester City en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Barcelona.

Rivaldo telur að það gæti heillað Guardiola að snúa aftur í sumar þar sem fjölskylda hans er búsett á Spáni.

,,Það er auðvitað eðlilegt að þegar þú stendur þig vel þá munu önnur lið hafa áhuga á þinni þjónustu,“ sagði Rivaldo.

,,Ég trúi því að Pep fái önnur tækifæri í sumar og ný verkefni til að hugsa um og þrátt fyrir ánægjuna á Etihad þá gæti gott tilboð frá spænsku liði heillað hann.“

,,Ég segi þetta því Pep vill ekki vera frá fjölskyldunni og vinum, hann nýtur þess að eyða tíma með þeim. Það er mögulegt að endurkoma til Spánar hjálpi honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum
Elmar fékk þungan dóm
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ólafur varar landsmenn við – „Mikilvægt að fólk sé ekki að vaða með kámugar krumlur í nammiskálar og mat”

Ólafur varar landsmenn við – „Mikilvægt að fólk sé ekki að vaða með kámugar krumlur í nammiskálar og mat”
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar
Fréttir
Í gær

Dánarbú blindrar og fjölfatlaðrar konu þurfti að borga Tryggingastofnun – Hafði ekki hugmynd um skuldina

Dánarbú blindrar og fjölfatlaðrar konu þurfti að borga Tryggingastofnun – Hafði ekki hugmynd um skuldina
Fréttir
Í gær

Súlunesmálið: Margrét ekki svipt föðurarfinum – Hundruð handskrifaðra skilaboða hennar til foreldranna vekja óhug 

Súlunesmálið: Margrét ekki svipt föðurarfinum – Hundruð handskrifaðra skilaboða hennar til foreldranna vekja óhug 
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Metfjöldi sendinga á afsláttardögum

Metfjöldi sendinga á afsláttardögum