fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fréttir

Er þetta fyndnasta myndband dagsins? Guðmundur hermir eftir ræðu Bergþórs á Evrópuþinginu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 10. apríl 2019 16:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Brynjólfsson, rithöfundur og djákni, birti í dag myndskeið sem vakið hefur mikla athygli og umfram allt kátínu. Í myndskeiðinu skopstælir Guðmundur ræðu Bergþórs Ólasonar, þingmanns Miðflokksins, á Evrópuþinginu í gær. Þar var meðal annars rætt um Klaustursmálið, en Bergþór var einn af sexmenningunum á upptöku Báru Halldórsdóttur á samræðum þingmanna á Klaustur Bar í nóvember í fyrra.

Bergþór greip til varna í ræðunni og fullyrti að upptökurnar hefðu verið fyrir fram skipulagðar. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, flutti einnig ræðu, þar sem hún andmælti málflutningi Bergþórs. Eins og oft vill vera með íslenska þingmenn á alþjóðavettvangi þótti enskukunnáttu Bergþórs vera nokkuð ábótavant, sérstaklega framburði.

Skopstæling Guðmundar er hér að neðan:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp
Fréttir
Í gær

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“