fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Fréttir

Er þetta fyndnasta myndband dagsins? Guðmundur hermir eftir ræðu Bergþórs á Evrópuþinginu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 10. apríl 2019 16:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Brynjólfsson, rithöfundur og djákni, birti í dag myndskeið sem vakið hefur mikla athygli og umfram allt kátínu. Í myndskeiðinu skopstælir Guðmundur ræðu Bergþórs Ólasonar, þingmanns Miðflokksins, á Evrópuþinginu í gær. Þar var meðal annars rætt um Klaustursmálið, en Bergþór var einn af sexmenningunum á upptöku Báru Halldórsdóttur á samræðum þingmanna á Klaustur Bar í nóvember í fyrra.

Bergþór greip til varna í ræðunni og fullyrti að upptökurnar hefðu verið fyrir fram skipulagðar. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, flutti einnig ræðu, þar sem hún andmælti málflutningi Bergþórs. Eins og oft vill vera með íslenska þingmenn á alþjóðavettvangi þótti enskukunnáttu Bergþórs vera nokkuð ábótavant, sérstaklega framburði.

Skopstæling Guðmundar er hér að neðan:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rekinn frá Liverpool
Fréttir
Í gær

Hagar veita 20 milljóna styrki til matarfrumkvöðla

Hagar veita 20 milljóna styrki til matarfrumkvöðla
Fréttir
Í gær

Maður fannst látinn í Borgarnesi

Maður fannst látinn í Borgarnesi
Fréttir
Í gær

Leigði ferðamanni tjónaðan bíl og lét hann borga viðgerð

Leigði ferðamanni tjónaðan bíl og lét hann borga viðgerð
Fréttir
Í gær

Marinó svartsýnn um að bensínverð lækki til jafns við kílómetragjald – Segir olíufélögin hafa frítt spil

Marinó svartsýnn um að bensínverð lækki til jafns við kílómetragjald – Segir olíufélögin hafa frítt spil
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakamál ársins III: Mannslát á Kársnesi, lögmaður í einangrun, kynferðisbrot gegn börnum, nauðgari handtekinn á Heimildinni

Sakamál ársins III: Mannslát á Kársnesi, lögmaður í einangrun, kynferðisbrot gegn börnum, nauðgari handtekinn á Heimildinni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“