Tómas Ellert segir Sigmund Davíð og Bergþór aula – „Ég velti fyrir mér hvort þú sért drukkinn“ spyr oddviti Miðflokksins
FréttirÓhætt er að segja að tilfinningar og taugar séu þandar rétt fyrir kosningar og gífuryrðin fljúga á samfélagsmiðlunum. Ekki síst hjá fólkinu í Miðflokknum og fyrrverandi meðlimum hans. Tómas Ellert Tómasson, fyrrverandi oddviti Miðflokksins í Árborg sem sagði sig úr flokknum fyrir mánuði síðan, fer ófögrum orðum um flokksforystuna í færslu á samfélagsmiðlum í dag. Lesa meira
Guðlaugur Þór og Bergþór karpa um það hvort Sjálfstæðisflokkur eða Miðflokkur hafi fyrstur komið með herta stefnu í útlendingamálum
EyjanSamræmt námsmat er mikilvægt tæki til að bæta stöðu íslenskra nemenda og menntakerfisins í heild. Það er kerfið sem hefur brugðist en ekki kennararnir, segja bæði Bergþór Ólason frá Miðflokknum og Guðlaugur Þór Þórðarsona frá Sjálfstæðisflokknum. Þeir tókust á og skiptust á skoðunum í kosningasjónvarpsþætti Eyjunnar. Einnig ræddu þeir útlendingamál og landamærin og virðast þar Lesa meira
Kosningaumfjöllun Eyjunnar: Miðflokkurinn er miðflokkur en ekki hægri flokkur eins og Sjálfstæðisflokkurinn, segir Guðlaugur Þór
EyjanMiðflokkurinn er miðflokkur, ekki hægri flokkur, segir Guðlaugur Þór Þórðarson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík norður. Hann mætti Bergþóri Ólasyni, oddvita Miðflokksins í Kraganum í kosningaþætti á Eyjunni. Guðlaugur Þór sagði engan mun vera á Miðflokknum og Flokki fólksins, enda kæmu þingmenn og frambjóðendur Miðflokksins að verulegu leyti úr Flokki fólksins. Hann sagði þingmál Miðflokksins ekki Lesa meira
Bergþór ómyrkur í máli og segir gögnum haldið frá þingmönnum
FréttirBergþór Ólason, þingflokksformaður Miðflokksins, segir að núverandi utanríkisráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, neiti að afhenda bréf sem Guðlaugur Þór Þórðarson, fyrrverandi utanríkisráðherra, sendi Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) í tíð sinni í ráðuneytinu þar sem bókun 35 var mótmælt. Bergþór skrifar grein um þetta í Morgunblaðið í dag og kveðst hafa fengið skriflega neitun um að fá Lesa meira
Bergþór Ólason: Ný aðildarríki ESB ekki jafnsett þeim sem þar eru fyrir
EyjanBergþór Ólason, þingflokksformaður Miðflokksins, telur að reglum ESB hafi verið breytt á þann veg að ný umsóknarríki (þar á meðal Ísland, jafnvel þótt litið yrði svo á að aðildarumsókn okkar frá 2009 sé enn í gildi) muni ekki njóta með sama hætti varanlegra undanþága frá regluverki ESB og þau ríki sem komu inn á undan. Lesa meira
Bergþór Ólason: stjórnarsamstarf flokka af andstæðum pólum pólitíska litrófsins fullreynt
EyjanRíkisstjórnarsamstarf þvert yfir pólitíska litrófið er fullreynt. Æskilegt er að næsta ríkisstjórn samanstandi af flokkum sem séu á svipuðum hluta pólitíska litrófsins, hvort sem það verði mið-hægri samstarf um uppbyggingu og verðmætasköpun eða að félagshyggjuflokkarnir fái að spreyta sig. Bergþór Ólason, þingflokksformaður Miðflokksins, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Hlusta má á brot úr Lesa meira
Bergþór Ólason: Ekki hægt að tala um kyrrstöðu því allt hefur færst til verri vegar og ríkisútgjöld sprungið út
EyjanMiðflokkurinn sækist eftir því að komast í ríkisstjórn til að ganga í verkin og hrinda í framkvæmd. Flokkurinn nýtur þess í könnunum að fólk þekkir feril Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem forsætisráðherra þegar m.a. leiðréttingin var framkvæmd og gengið frá uppgjöri við kröfuhafa. Unga fólkið streymir nú í flokkinn að sögn Bergþórs Ólasonar, þingflokksformanns Miðflokksins, sem Lesa meira
Bergþór Ólason: Covid bjargaði ríkisstjórninni – drap næstum Miðflokkinn því stjórnmálaumræða hætti í tvö ár
EyjanMilljarðatekjutjón Landsvirkjunar vegna þess hvernig rammaáætlun hefur verið misnotuð til að tefja virkjanakosti er einungis lítill hluti þess heildartjóns sem þær tafir valda. Fyrirtæki verða ekki til vegna þess að þau fá ekki rafmagn og önnur geta ekki stækkað af því að þau fá ekki viðbótarorku. Samfélaginu er ekki bjóðandi upp á þá óstarfhæfu ríkisstjórn Lesa meira
Bergþór Ólason: Pólitískur ómöguleiki að Svandís verði fagráðherra í ríkisstjórn Bjarna Ben í kosningabaráttu
EyjanVinstri græn eru í þeirri stöðu að þau geta í raun hvorki samþykkt né fellt þá tillögu sem kemur fram á flokksráðsfundi um næstu helgi um að slíta stjórnarsamstarfinu. Ef þeir samþykkja eru verið að taka völdin af Svandísi Svavarsdóttur, verðandi formanni, og ef þeir fella eru þeir að lýsa yfir ánægju með stjórnarsamstarfið. Bergþór Lesa meira
Starfsmaður Sjálfstæðisflokksins segir að Sigmundur Davíð og Bergþór geri ekki neitt í vinnunni
FréttirLilja Hrund Lúðvíksdóttir starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins segir í aðsendri grein á Vísi að þingmenn Miðflokksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bergþór Ólason komi ekki miklu í verk í störfum sínum og að þeir geri nákvæmlega ekki neitt á þingi sem gagnist ungu fólki: „Það er eðlilegt að gera þá kröfu að stjórnmálamenn, sem fá greitt fyrir Lesa meira