fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

WOW gjaldþrota – Sveinn Andri og Þorsteinn skiptastjórar

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 28. mars 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugfélagið WOW air er gjaldþrota, eins og flestum landsmönnum er kunnugt, en úrskurður þess efnis var kveðinn  upp í Héraðsdómi Reykjavíkur eftir hádegi.  Hæstaréttarlögmennirnir Sveinn Andri Sveinsson og Þorsteinn Einarsson eru skiptastjórar þrotabúsins.

Samkvæmt frétt RÚV funda þeir með stjórnendum WOW á skrifstofu félagsins seinna í dag.

Sveinn Andri er oft áberandi í umfjöllun fjölmiðla þar sem hann tekur gjarnan að sér stór sakamál sem fjallað er um. Hann er gjarnan kallaður stjörnulögfræðingur. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem hann er skiptastjóri stórra þrotabúa en hann var nýlega kærður af fjórum félögum, þeirra meðal Mjólkursamsölunni og Sláturfélagi Suðurlands, vegna þrotabús EK1923.

Þorsteinn og Sveinn Andri eru tveir skiptastjórar þar sem þrotabúið er afar stórt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Óli Palli ætlar ekki að horfa á Eurovision – Ísrael sé „hræðilegasta hrekkjusvín í öllum heiminum“

Óli Palli ætlar ekki að horfa á Eurovision – Ísrael sé „hræðilegasta hrekkjusvín í öllum heiminum“
Fréttir
Í gær

Ögmundur skilur ekkert í ritstjórn Kveiks – „Hvers vegna í ósköpunum var þessum fréttaskýringarþætti ekki tekið fagnandi?“

Ögmundur skilur ekkert í ritstjórn Kveiks – „Hvers vegna í ósköpunum var þessum fréttaskýringarþætti ekki tekið fagnandi?“
Fréttir
Í gær

Sakar Katrínu um að svíkja börnin á Gaza – „Hennar skömm er sérstaklega mikil þar sem hún vissi betur“

Sakar Katrínu um að svíkja börnin á Gaza – „Hennar skömm er sérstaklega mikil þar sem hún vissi betur“
Fréttir
Í gær

Katrín áfram efst hjá veðbanka þrátt fyrir dalandi fylgi – Þetta eru stuðlarnir

Katrín áfram efst hjá veðbanka þrátt fyrir dalandi fylgi – Þetta eru stuðlarnir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Það er orðið sérlega óheppilegt þegar við erum farin að beita ofbeldi í þágu sjálfrar baráttunnar gegn ofbeldi“

„Það er orðið sérlega óheppilegt þegar við erum farin að beita ofbeldi í þágu sjálfrar baráttunnar gegn ofbeldi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni