fbpx
Fimmtudagur 09.maí 2024
Fréttir

Stefán hrærður yfir þjófnaði – „Öðlaðist um leið meiri trú á mannkynið“

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 15. mars 2019 15:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sagnfræðingurinn og stjórnmálaskýrandinn Stefán Pálsson lýsir í stöðufærslu sinni á Facebook raunum sínum í Kaupmannahafnarferð. Þar lenti hann í því að veski hans var stolið, en þrátt fyrir að þjófurinn hafi tekið alla peninga sem í veskinu voru, þá sá hann eigi að síður ástæðu til að skila veskinu ásamt öðru innihaldi þess á hótel Stefáns.

„er nánast hrærður. Lenti í heiðvirðasta glæpamanni í heimi. Veskið mitt var tekið á bar í Kaupmannahöfn. Í því voru öll kort og öll skilríki, þar á meðal vegabréfið. Sá fram á dag í að redda pappírum. – Nema hvað: sá/sú sem hirti veskið ákvað að ryksuga upp alla peninga (þar með talið íslensku krónuna – segið svo að þetta sé ónýtur gjaldmiðill) en labbaði svo með veskið í hótellobbýið (herbergislykillinn var í veskinu). Þetta var svona fimm mínútna gangur. Aldrei áður hef ég upplifað það að vera rændur en öðlast um leið meiri trú á mannkynið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar
Fréttir
Í gær

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði
Fréttir
Í gær

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram