Föstudagur 06.desember 2019
Fréttir

Verslunarstjóri í Bónus sakfelldur fyrir þjófnað og peningaþvætti

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2019 13:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi verslunarstjóri í Bónus við Langholt á Akureyri hefur verið sakfelldur fyrir þjófnað úr versluninni og peningaþvætti. Maðurinn mínusfærði í 18 tilvikum í afgreiðslukössum verslunarinnar eins og viðskiptavinir væru að skila vörum og tók pening úr kössunum sem samsvaraði mínusfærslunum. Heildarupphæð færslanna var rúmlega 350.000 krónur.

Maðurinn sem er með hreint sakavottorð játaði afbrotin.

Hann var dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu þóknunar til verjanda síns, 151.280 krónur.

Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Norðurlands eystra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Heimilislaus kona sofnaði inni í tónlistarhúsi í miðborginni

Heimilislaus kona sofnaði inni í tónlistarhúsi í miðborginni
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Samherji ætlar að birta tölvupósta Jóhannesar uppljóstrara

Samherji ætlar að birta tölvupósta Jóhannesar uppljóstrara
Fréttir
Í gær

Play segir að allir séu glaðir þó launin komi ekki

Play segir að allir séu glaðir þó launin komi ekki
Fréttir
Í gær

Lukasz og Tomasz nauðguðu stúlku undir lögaldri í Reykjavík: Sögðust ekki hafa gert sér grein fyrir aldri hennar

Lukasz og Tomasz nauðguðu stúlku undir lögaldri í Reykjavík: Sögðust ekki hafa gert sér grein fyrir aldri hennar
Fréttir
Í gær

Gómaður með fjögur kíló af hassi

Gómaður með fjögur kíló af hassi
Fréttir
Í gær

Þau sóttu um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu lýðheilsu og forvarna

Þau sóttu um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu lýðheilsu og forvarna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögmaður Manna í vinnu gerir alvarlegar athugasemdir við yfirlýsingu við ASÍ

Lögmaður Manna í vinnu gerir alvarlegar athugasemdir við yfirlýsingu við ASÍ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

ASÍ tjáir sig um dóminn gegn sérfræðingi sambandsins: „Nauðungarvinna og þrælahald aldrei liðið á íslenskum vinnumarkaði“

ASÍ tjáir sig um dóminn gegn sérfræðingi sambandsins: „Nauðungarvinna og þrælahald aldrei liðið á íslenskum vinnumarkaði“