fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fréttir

Lögreglumaðurinn Skúli Björnsson fyrir dómi – Sakaður um að reyna að hefta rannsókn á máli sonar síns

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðalmeðferð í máli gegn lögreglumanninum Skúla Björnssyni átti að fara fram í gær fyrir Héraðsdómi Reykjaness en var frestað til 27. nóvember. Skúli er ákærður fyrir brot í opinberu starfi en ákæran var gefin út þann 29. ágúst.

Skúla er gefið að sök að hafa misnotað aðstöðu sína sem lögreglumaður hjá embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum syni sínum til ávinnings með því að reyna að koma í veg fyrir að mál er varðar umferðarlagabrot sonar hans hlyti hefðbundinn framgang „með þeim afleiðingum að hallaði á réttindi hins opinbera,“ eins og það er orðið í ákærunni.

Í annan stað er Skúli ákærður fyrir að hafa flett máli sonar síns 14 sinnum upp í LÖKE, upplýsingakerfi lögreglunnar, án þess að uppflettingarnar tengdust starfi hans sem lögreglumanns, „með þeim afleiðingum að hallaði á réttindi hins opinbera.“

Sem fyrr segir verður aðalmeðferð málsins fyrir Héraðsdómi Reykjaness þann 27. nóvember.

Meint brot Skúla varð allt að tveggja ára fangelsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Árni var ranglega sakaður um svívirðilegan glæp – „Hrein samviska var áttavitinn minn“

Árni var ranglega sakaður um svívirðilegan glæp – „Hrein samviska var áttavitinn minn“
Fréttir
Í gær

Dagur sendir Sjálfstæðisflokknum eitraða pillu: „Línan fengin frá Mogganum og kampavínshlaðvörpum af hægri kantinum“

Dagur sendir Sjálfstæðisflokknum eitraða pillu: „Línan fengin frá Mogganum og kampavínshlaðvörpum af hægri kantinum“
Fréttir
Í gær

Réðst á lögreglumann á Þorláksmessu

Réðst á lögreglumann á Þorláksmessu
Fréttir
Í gær

Stóð í skilum með leigu og afhenti herbergið hreint – leigusalinn neitaði samt að endurgreiða tryggingarféð

Stóð í skilum með leigu og afhenti herbergið hreint – leigusalinn neitaði samt að endurgreiða tryggingarféð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt fór í háa loft milli leigjanda og leigusala – Ásakanir um hótanir, reykingar og rauða málningu

Allt fór í háa loft milli leigjanda og leigusala – Ásakanir um hótanir, reykingar og rauða málningu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Neysluvatnið rennur í gegnum gamlar asbestlagnir

Neysluvatnið rennur í gegnum gamlar asbestlagnir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rúnar fagnar tímamótum í janúar

Rúnar fagnar tímamótum í janúar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ungir Miðflokksmenn hæðast að SUS fyrir að saga bíl í sundur – „Flott myndband, það er bara eitt vandamál“

Ungir Miðflokksmenn hæðast að SUS fyrir að saga bíl í sundur – „Flott myndband, það er bara eitt vandamál“