fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Póló innkallar rafrettuvökva

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 8. október 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neytendastofu hefur borist tilkynning um innköllun rafrettuvökva sem seldur var í verslun Póló. Þetta kemur fram á heimasíðu Neytendastofu en þar kemur fram að vökvinn sem um ræði heiti Nasty Ballin og er frá framleiðandanum Nasty Juice. Ástæða innköllunar er sú að það er ekki barnalæsing á loki á vökvans. Þar af leiðandi eiga börn auðvelt með að opna vökvann, sem er í litríkum flöskum.

Á heimasíðu Neytendastofu kemur fram að Póló hvetji viðskiptavini sem hafa keypt Nasty Ballin til að hætta notkun á honum og skila honum, gegn kvittun, í verslunina og fá nýjan vökva eða fá hann endurgreiddan.

„Neytendastofa vill árétta að rafrettuvökvar verða að vera með loki með barnalæsingu og umbúðirnar mega ekki hafa texta eða myndir sem höfða til barna eða ungmenna. Það má ekki heldur selja eða afhenda börnum rafrettur eða áfyllingar. Ef það er vafi á um aldur kaupanda rafrettna eða áfyllinga á að biðja hann um skilríki sem sýna fram á að hann sé 18 ára. Þeir einir sem orðnir eru 18 ára mega selja rafrettur og áfyllingar,“ segir á heimasíðu Neytendastofu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“
Fréttir
Í gær

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður á sjötugsaldri í gæsluvarðhald vegna andláts konu á Akureyri

Maður á sjötugsaldri í gæsluvarðhald vegna andláts konu á Akureyri
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Manndrápsmálið á Suðurlandi – Hinn látni sagður hafa hringt í kærustu sína skömmu fyrir andlátið og sagst hafa fallið úr stiga

Manndrápsmálið á Suðurlandi – Hinn látni sagður hafa hringt í kærustu sína skömmu fyrir andlátið og sagst hafa fallið úr stiga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“