fbpx
Mánudagur 25.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Snjóleysi hamlar ferðum ferðaþjónustufyrirtækja

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 10. janúar 2019 07:30

Hvað ætli þessum ferðamanni finnist um snjóleysið?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirtæki sem sérhæfa sig í vetrarferðamennsku hafa neyðst til að breyta og aflýsa ferðum í vetur vegna snjóleysis, einkum sunnan- og vestanlands. Ferðafélag Íslands hefur til dæmis aflýst fyrirhugaðri miðnæturferð upp á Snæfellsjökul um næstu helgi en 30 manns höfðu bókað sig í ferðina.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Páli Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Ferðafélagsins, að snjóleysið og vætan í vetur hafi mikil áhrif. Félagið hefur að hans sögn þurft að breyta eða fresta fleiri ferðum í vetur, sérstaklega í Landmannalaugar enda sé víða krapi og vatnselgur á leiðinni þangað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Guðni gagnrýnir Gísla Martein: Stundum minnirðu á Jón sterka – ,,sástu hvernig ég tók hann?“

Guðni gagnrýnir Gísla Martein: Stundum minnirðu á Jón sterka – ,,sástu hvernig ég tók hann?“
Fréttir
Í gær

Réðst á mann í Laugardalnum – Hélt hann væri að hlæja að sér

Réðst á mann í Laugardalnum – Hélt hann væri að hlæja að sér
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Erlendar bókunarþjónustur beita íslenska gististaði refsingum ef þeir fara ekki eftir reglum

Erlendar bókunarþjónustur beita íslenska gististaði refsingum ef þeir fara ekki eftir reglum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Birgir hrökk í kút: Beinbrotinn ástvinur með alzheimer beið í 7 mánuði eftir vistun á hjúkrunarheimili

Birgir hrökk í kút: Beinbrotinn ástvinur með alzheimer beið í 7 mánuði eftir vistun á hjúkrunarheimili
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Verkfall Eflingar og VR hófst á miðnætti – Sólveig býst við verkfallsbrotum

Verkfall Eflingar og VR hófst á miðnætti – Sólveig býst við verkfallsbrotum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Handtekinn með mikið magn fíkniefna

Handtekinn með mikið magn fíkniefna