fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Matur

Borðaði 5000 kaloríur á hverjum degi í heilan mánuð og þetta gerðist

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 25. júlí 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

YouTube stjarnan Stephanie Buttermore borðaði 5000 kaloríur á dag í heilan mánuð. Hún segir ástæðuna á bakvið það vera heilsutengda og til að bæta lífsgæði sín. Hún segist einnig vona að þetta hjálpi henni að vinna gegn „gífurlegu hungri,“ (e. extreme hunger) sem hún finnur fyrir á hverjum degi.

Stephanie segir í myndbandinu að hún hafi fundið fyrir alls konar aukaverkunum þess að borða svona margar kaloríur á dag. „Ég var svo sveitt og mér var alltaf heitt, andlitið mitt var alltaf mjög þrútið og bólgið á morgnanna,“ segir Stephanie. En með tímanum hætti andlit hennar að vera svona þrútið á morgnanna.

Stephanie þyngdist hratt á meðan þessu stóð og segist vona að líkami hennar muni finna sína „venjulegu“ þyngd (e. set point).

Sjáðu hvað gerðist á meðan þessari tilraun stóð í myndbandinu hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar