fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fréttir

Fullyrt að Merkel komi til Íslands í ágúst

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 15. júní 2019 11:00

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, ásamt Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, er væntanleg til landsins í ágúst, segir í Morgunblaðinu í dag. Segir Morgunblaðið heimildir þeirra áreiðanlegar.

Merkel mun koma til landsins til að vera viðstödd fund forsætisráðherra Norðurlandanna, daganna 19-21. ágúst. Á fundinum verður rætt um málefni norðurslóða sem er málaflokkur sem Merkel hefur haft áhuga á undanfarin misseri.

Þetta verður fyrsta heimsókn kanslarans til landsins, en hún hefur gegnt embættinu í 14 ár.

Ang­ela Merkel, kansl­ari Þýska­lands, er vænt­an­leg til Íslands í ág­úst næst­kom­andi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum
Segir flugöryggi ógnað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var áður einn helsti stuðningsmaður Trump en fær nú að kenna á fúkyrðaflaumi

Var áður einn helsti stuðningsmaður Trump en fær nú að kenna á fúkyrðaflaumi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafði ekki erindi sem erfiði – Vildi ekki segja af hverju hún vildi koma sér upp hesthúsi

Hafði ekki erindi sem erfiði – Vildi ekki segja af hverju hún vildi koma sér upp hesthúsi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Treysti því að sama fólki sé misboðið þegar foreldrið á myndinni útsetur önnur börn en sín eigin fyrir „umræðunni”“

„Treysti því að sama fólki sé misboðið þegar foreldrið á myndinni útsetur önnur börn en sín eigin fyrir „umræðunni”“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðný vandar um við fjölmiðla, dómstóla og löggjafann með orðalag – „Þetta er alltaf ofbeldi“

Guðný vandar um við fjölmiðla, dómstóla og löggjafann með orðalag – „Þetta er alltaf ofbeldi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gervigreind og sjálfvirkni í fjarfundalausnum

Gervigreind og sjálfvirkni í fjarfundalausnum