fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
Fréttir

Fullyrt að Merkel komi til Íslands í ágúst

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 15. júní 2019 11:00

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, ásamt Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, er væntanleg til landsins í ágúst, segir í Morgunblaðinu í dag. Segir Morgunblaðið heimildir þeirra áreiðanlegar.

Merkel mun koma til landsins til að vera viðstödd fund forsætisráðherra Norðurlandanna, daganna 19-21. ágúst. Á fundinum verður rætt um málefni norðurslóða sem er málaflokkur sem Merkel hefur haft áhuga á undanfarin misseri.

Þetta verður fyrsta heimsókn kanslarans til landsins, en hún hefur gegnt embættinu í 14 ár.

Ang­ela Merkel, kansl­ari Þýska­lands, er vænt­an­leg til Íslands í ág­úst næst­kom­andi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Lögreglan óskar eftir upplýsingum um hótanir með skotvopni

Lögreglan óskar eftir upplýsingum um hótanir með skotvopni
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Áfengisneysla eykur líkur á þessum krabbameinum og segir læknir tilfellum geta fjölgað verulega – „Það verður ekki auðvelt að fást við slíka aukningu“

Áfengisneysla eykur líkur á þessum krabbameinum og segir læknir tilfellum geta fjölgað verulega – „Það verður ekki auðvelt að fást við slíka aukningu“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Náttúruverndarlög hafi tafið bráðnauðsynlega viðgerð á Njarðvíkuræð – „Það er verið að bregðast við yfirvofandi neyðarástandi“

Náttúruverndarlög hafi tafið bráðnauðsynlega viðgerð á Njarðvíkuræð – „Það er verið að bregðast við yfirvofandi neyðarástandi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Stefán Einar um vændismál Guðbrands – „Það eru menn sem virðast alltaf reiðubúnir að „kíkja í pakkann““

Stefán Einar um vændismál Guðbrands – „Það eru menn sem virðast alltaf reiðubúnir að „kíkja í pakkann““