fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Fréttir

Reyndi að stela bíl af bílasölu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 18. maí 2019 17:19

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í hádeginu í dag óskuðu starfsmenn bílasölu í hverfi 110 eftir aðstoð lögreglu vegna manns sem var reyna að stela bíl. Sá hafði komið á staðinn í leigubíl sem hann greiddi ekki fyrir. Maðurinn, sem  var í annarlegu ástandi, var handtekinn og vistaður í fangageymslu.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu ásamt öðru:

Snemma í morgun var lögreglu tilkynnt um mann að reyna að opna bíla í hverfi 105. Maðurinn fannst skömmu síðar og var handtekinn grunaður um innbrot og þjófnað úr nokkrum bílum. Viðkomandi er á reynslulausn vegna svipaðra brota. Var hann vistaður í fangageymslu lögreglu.

Um hálfþrjúleytið var tilkynnt um slys í álverinu í Straumsvík. Voru áverkar á hendi manns en ekki liggja fyrir góðar upplýsingar um atvikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Húseigandi á Egilsstöðum fær ekki að losna við tjaldstæði á næstu grösum

Húseigandi á Egilsstöðum fær ekki að losna við tjaldstæði á næstu grösum
Fréttir
Í gær

Mamma „kokks Pútíns“ tjáir sig í fyrsta sinn

Mamma „kokks Pútíns“ tjáir sig í fyrsta sinn
Fréttir
Í gær

Blöskrar áform um stækkun Þjóðleikhússins – „Sú ráðdeild sem þjóðin þarfnast?“

Blöskrar áform um stækkun Þjóðleikhússins – „Sú ráðdeild sem þjóðin þarfnast?“
Fréttir
Í gær

Þóra hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu – „Fegin að snúa mér að einhverju öðru“

Þóra hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu – „Fegin að snúa mér að einhverju öðru“
Fréttir
Í gær

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“
Fréttir
Í gær

Gufunesmálið: Ekkja Hjörleifs heitins bar vitni – „Þetta er bara eitthvað sem ég horfi á í bíómyndum“

Gufunesmálið: Ekkja Hjörleifs heitins bar vitni – „Þetta er bara eitthvað sem ég horfi á í bíómyndum“