fbpx
Laugardagur 20.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Unnið að endurreisn WOW ?

Fréttir

Toys ‘R’ Us hættir

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 17:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danska leikfangakeðjan KiDS Coolshop hefur tekið yfir verslanir Toys ‘R’ Us Ísland og er lokadagur verslana Toys ‘R’ Us Ísland á Íslandi 24.apríl næstkomandi.
KiDS Coolshop mun opna nýjar KiDS Coolshop leikfangaverslanir í sömu húsakynnum og Toys ‘R’ Us Ísland var með verslanir í Smáratorgi, Kringlunni og Glerártorgi þann 25.apríl.

Opnunarhátíð verður á sumardaginn fyrsta hjá KiDS Coolshop sem eins og áður segir verður á sömu stöðum og Toys ‘R’ Us Ísland var áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Smári: Steiktu Kóreumenn upp úr lýsi? – „Gæti nú allt eins talist stríðsglæpur“

Smári: Steiktu Kóreumenn upp úr lýsi? – „Gæti nú allt eins talist stríðsglæpur“
Í gær

Miðflokkstaktar Simma

Miðflokkstaktar Simma
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Frábærar fréttir frá Nepal: „Hann er farinn að geta staðið uppréttur með minni og minni stuðningi frá öðrum“

Frábærar fréttir frá Nepal: „Hann er farinn að geta staðið uppréttur með minni og minni stuðningi frá öðrum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eltihrellir leitar að húsnæði á Akureyri: „Gerum honum erfitt fyrir og vörum nýja nágranna við“

Eltihrellir leitar að húsnæði á Akureyri: „Gerum honum erfitt fyrir og vörum nýja nágranna við“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Máni er 11 ára með elliglöp og búinn að vera týndur í sólarhring – Hundaeigandi sendir neyðarkall

Máni er 11 ára með elliglöp og búinn að vera týndur í sólarhring – Hundaeigandi sendir neyðarkall
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Telja hverfandi líkur á að Jón Þröstur finnist á lífi

Telja hverfandi líkur á að Jón Þröstur finnist á lífi