fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Ríka og fræga fólkið á ótrúlega tvífara úr fortíðinni – Sjáðu myndirnar

Óðinn Svan Óðinsson
Fimmtudaginn 20. september 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríka og fræga fólkið í Hollywood virðist á einhvern óskiljanlegan hátt geta ferðast fram og aftur í tíma. Breska blaðið Mirror birti í vikunni nokkrar myndir sem sýna tvífara fræga fólksins úr fortíðinni.

Sumir tvífaranna ná mörg hundruð ár aftur í tímann og líkindin eru oft á tíðum hreinlega óþægileg. Mirror tók saman 10 góða tvífara.

1. Óþekktur maður frá 1890 og Eddie Murphy

2. Johnny Depp og annar óþekktur maður úr fortíðinni

3. Egypska leikkonan Zubaida Tharwat  og Jennifer Lawrence

4. Óþekktur maður frá 1800 og David Schwimmer

5. Andy Samberg og Daniel Radcliffe voru líka vinir í fortíðinni

6. Óþekktur maður frá Harlem árið 1939 og Jay-Z

7. Nicholas Cage og óþekktur maður úr fortíðinni

8. Justin Timberlake og þessi maður frá 19. öld

9. Jack Gleeson og Caligula

10. Óþekktur maður frá 1860 og John Travolta

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
Fréttir
Í gær

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann
Fréttir
Í gær

Facebook hafnaði kosningaauglýsingu Guðmundar Felix á undarlegum forsendum

Facebook hafnaði kosningaauglýsingu Guðmundar Felix á undarlegum forsendum
Fréttir
Í gær

Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum

Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum
Fréttir
Í gær

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Slys við Dalveg: Bíl ekið inn í skrifstofu Útlendingastofnunnar

Slys við Dalveg: Bíl ekið inn í skrifstofu Útlendingastofnunnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni