fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fréttir

Bjarni Ben segir bótaþega hafa fengið meira en aðrir þjóðfélagshópar

Auður Ösp
Sunnudaginn 16. desember 2018 15:49

Bjarni Benediktsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra heldur fram að kaupmáttur bótaþega og þá sérstaklega ellilífeyrisþega hafa stórvaxið. Þeir hafi fengið töluvert meira en aðrir þjóðfélagshópar. Bjarni sagði í þættinum Þingvellir á K100.

„Það er ekki mark­mið okk­ar að halda bót­um al­manna­trygg­inga í al­gjöru lág­marki til að vinna niður hlut­fall rík­is­út­gjalda af lands­fram­leiðslu. Við erum í þessu fyr­ir heild­ina, til þess að geta stutt við þá sem mest þurfa á að halda, og leggj­um því mikið upp úr því að hér séu efna­hags­leg um­svif, hag­vöxt­ur og drift í at­vinnu­líf­inu, svo við get­um gert bet­ur við þetta fólk. Kaup­mátt­ur bóta elli­líf­eyr­isþega hef­ur stór­vaxið, um­fram það sem hef­ur gerst hjá öðrum þjóðfé­lags­hóp­um.

Þessi ummæli lét Bjarni falla við nokkuð sérstakar aðstæður í viðtali í dag en þættinum stýrði Páll Magnússon. Páll situr á alþingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn og tók hann viðtal við formann Sjálfstæðisflokkinn á útvarpsstöðinni K100 sem er í eigu Morgunblaðsins en Morgunblaðinu er ritstýrt af fyrrverandi formanni Sjálfstæðisflokksins, Davíð Oddssyni.

Þá sagði Bjarni einnig:

„Ef við horf­um aft­ur í tím­ann hef­ur okk­ur tek­ist að styðja miklu bet­ur við þetta fólk. Það kalla ég ár­ang­ur í stjórn lands­mála. Við erum að láta ávinn­ing­inn af efna­hags­upp­sveifl­unni rata þangað sem við sögðumst alltaf ætla að láta hann rata.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni
Fréttir
Í gær

Gunni Helga með tárin í augunum: „Ég hélt við værum komin lengra!“

Gunni Helga með tárin í augunum: „Ég hélt við værum komin lengra!“
Fréttir
Í gær

Til skoðunar að sekta ökumenn á nagladekkjum í vikunni – Getur reynst ökumönnum dýrt

Til skoðunar að sekta ökumenn á nagladekkjum í vikunni – Getur reynst ökumönnum dýrt
Fréttir
Í gær

Lesendur hafa talað: Þetta voru sigurvegarar kappræðnanna

Lesendur hafa talað: Þetta voru sigurvegarar kappræðnanna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skoðanakönnun: Hver stóð sig best í kappræðunum á RÚV?

Skoðanakönnun: Hver stóð sig best í kappræðunum á RÚV?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Boris Johnson sendur af kjörstað með skottið milli lappanna

Boris Johnson sendur af kjörstað með skottið milli lappanna