fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Stórtjón og allt á floti á Íslendingaslóðum í Torrevieja – Sjáðu ótrúleg myndbönd og myndir

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 19:14

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gríðarleg flóð hafa verið síðasta sólarhringinn á Costa Blanca svæðinu á Spáni eftir miklar rigningar. Er ástandið sérstaklega slæmt í Torrevieja. Hafa yfirvöld ekki haft undan að dæla vatni upp úr húsum og bílastæðahúsum. Þá eru margar strendur í Torrevieja illa farnar eftir vatnsflauminn.

Fjöldi Íslendinga býr á svæðinu og þá eiga margir þeirra íbúðir. Alexía Sól Kristjónsdóttir sem bjó í nokkur ár á svæðinu en er þar í frí, segist aldrei hafa séð annað eins. Hún segir:

„Það hafa verið þrumur og eldingar og mikil flóð. Síðan hafa bílar farið af stað víða í  Torrevieja. Það er líka búið að flæða inn í geymslur og inn í íbúðir á jarðhæð.“

Um tíma var ástandið svo slæmt að helstu leiðir út úr bænum lokuðust svo sem vegur númer N332 sem liggur út á flugvöll í Alicante. Þá var gefið frí í öllum skólum í dag.

Þá ljóst er að gríðarlegt tjón hefur orðið víða á Costa Blanca svæðinu en hér fyrir neðan má sjá myndskeið og myndir af eyðileggingunni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Mölbrotnaði eftir að hafa hrasað um köttinn sem slapp ómeiddur

Mölbrotnaði eftir að hafa hrasað um köttinn sem slapp ómeiddur
Fréttir
Í gær

Segir Katrínu verða fyrir hatursfullum árásum – „Ein besta og heilsteyptasta manneskja sem ég hef kynnst“

Segir Katrínu verða fyrir hatursfullum árásum – „Ein besta og heilsteyptasta manneskja sem ég hef kynnst“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt