fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Fréttir

Ari Eldjárn ljóstrar upp leyndarmálinu á bak við Bubba eftirhermuna frægu

Auður Ösp
Fimmtudaginn 18. október 2018 20:44

Ari í einlægu viðtali við Sigmund Erni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grínistinn Ari Eldjárn hefur fyrir löngu stimplað sig inn í hug og hjörtu þjóðarinnar. Fyrir utan augljósa uppistandshæfileika þykir Ari einnig stórkostleg eftirherma og nægir að nefna túlkun hans á tónlistarmanninum Bubba Morthens. Ari er gestur þáttarins Með Loga sem sýndur var í Sjónvarpi Símans í kvöld, í viðtalinu kemur hann meðal annars inn á það hvernig Bubba eftirherman varð til.

„Það var tímabil þar sem Bubbi var mikið að tala um garðinn sinn. Hann talaði rosa mikið um mold og þá var eiginlega nóg að segja bara „mold, mold mold,mold.“ Bara segja það aftur og aftur,“

segir Ari í þættinum og bætir við að Pétur Jóhann Sigfússon grínisti og sjónvarpsmaður hafi einu sinni sagt: „Það er þá bara svona sem þinn bransi er, þú keyrir bara á milli og segir: „Halló, ég heiti Ari Eldjárn, mold, mold.“

Brot úr þættinum má finna hér fyrir neðan.

 

https://www.facebook.com/siminn.is/videos/493645194454334/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
Fréttir
Í gær

Einn forsetaframbjóðandi gæti bæst við

Einn forsetaframbjóðandi gæti bæst við
Fréttir
Í gær

Mögulega ósakhæfur maður ákærður fyrir mjög gróf kynferðisbrot

Mögulega ósakhæfur maður ákærður fyrir mjög gróf kynferðisbrot
Fréttir
Í gær

Sjötta forsetakönnunin: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?

Sjötta forsetakönnunin: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karlmaður á fimmtugsaldri úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu

Karlmaður á fimmtugsaldri úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Víetnamski athafnamaðurinn Quang Le fórnarlamb hakkara – Dreifa einkaskilaboðum hans og þar á meðal rassamyndum úr World Class

Víetnamski athafnamaðurinn Quang Le fórnarlamb hakkara – Dreifa einkaskilaboðum hans og þar á meðal rassamyndum úr World Class
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“