fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Lesendur spyrja Líf – Taktu þátt – Oddviti VG verður á beinni línu DV kl 13

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 23. maí 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líf Magneudóttir, oddviti Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavík, verður á Beinni línu á DV sjónvarp hér á DV.is kl. 13:00 í dag. Lesendur DV geta sent inn spurningar sem Líf mun svara í beinni. Líf verður í beinni á DV og Facebook-síðu DV, en DV nýtir Facebook-live.

Til að spyrja Líf geta lesendur sett spurningu í athugasemd á útsendinguna á Facebook eða í gengum tölvupóst, frett@dv.is
Fyrirkomulagið er á þá leið að útsending verður á DV.is og Facebooksíðu blaðsins. Þar geta lesendur varpað fram spurningum í beinni og Líf mun svara eins mörgum og hægt er á rúmum hálftíma.

Líf mætir kl. 13:00, hægt er að senda spurningar inn fyrirfram sem athugasemdir við þessa frétt eða í tölvupósti á frett@dv.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar
Fréttir
Í gær

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði
Fréttir
Í gær

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu
Fréttir
Í gær

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram