fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fréttir

Kona handtekin við Barnaspítala hringsins

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 20. mars 2018 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkuð rólegt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Helst bar til tíðinda að kona í annarlegu ástandi var handtekinn við Barnaspítala Hringsins. Konan var handtekin eftir að fíkniefni fundst á henni. Var hún í kjölfarið vistuð í fangaklefa.

Klukkan eitt í nótt var tilkynnt um árekstur á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Suðurlandsbrautar.  Þrír voru í öðrum bílnum en þeir hlupu af vettvangi eftir áreksturinn. Voru þeir handteknir skömmu síðar.

Sá sem ók bílnum er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Þá kom í ljós að bíllinn var stolinn og bílstjórinn próflaus. Einnig fundust fíkniefni á manninum en hann ók einnig yfir á rauðu ljósi og á annan bíl. Meiðsli þolanda voru ekki alvarleg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Elín Hirst óttast um velferð föður síns

Elín Hirst óttast um velferð föður síns