fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Fréttir

Dagur tók mynd af debetkortinu sínu – Stuttu síðar var hringt í hann frá Valitor

Einhver í Indónesíu var að nota kortið hans

Aníta Estíva Harðardóttir
Mánudaginn 9. október 2017 18:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 11:16 í morgun tók kvikmyndagerðamaðurinn Dagur de‘Medici Ólafsson mynd af debetkortinu sínu á símann sinn. Stafirnir á kortinu voru við það að hverfa og vildi hann vera viss um að geta verslað með kortinu í gegnum internetið.

„Myndin fór bara í „Camera Roll“ í símanum mínum og sennilega uploadaði síminn myndinni á „iCloud“-ið mitt líka,“ segir Dagur í Facebook færslu.

Klukkan 11:46 eða nákvæmlega þrjátíu mínútum síðar hringir neyðarsími Valitor í Dag og greinir honum frá því að einhver sé að nota kortið hans í Indónesíu.

Dagur veltir því fyrir sér hvort um tilviljum sé að ræða eða hvort það sé mögulega einhver leið fyrir glæpamenn í Indónesíu að komast yfir myndir í símum hjá fólki, jafnvel með einhverskonar forriti sem greinir kredit- og/eða debetkort.
Dagur lokaði að sjálfsögðu fyrir kortið sitt samstundis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
Fréttir
Í gær

Einn forsetaframbjóðandi gæti bæst við

Einn forsetaframbjóðandi gæti bæst við
Fréttir
Í gær

Mögulega ósakhæfur maður ákærður fyrir mjög gróf kynferðisbrot

Mögulega ósakhæfur maður ákærður fyrir mjög gróf kynferðisbrot
Fréttir
Í gær

Sjötta forsetakönnunin: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?

Sjötta forsetakönnunin: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karlmaður á fimmtugsaldri úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu

Karlmaður á fimmtugsaldri úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Víetnamski athafnamaðurinn Quang Le fórnarlamb hakkara – Dreifa einkaskilaboðum hans og þar á meðal rassamyndum úr World Class

Víetnamski athafnamaðurinn Quang Le fórnarlamb hakkara – Dreifa einkaskilaboðum hans og þar á meðal rassamyndum úr World Class
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“