fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Fréttir

24 létust í sprengingu

Fólkið var á leið frá hernumdum svæðum inn á svæði stjórnarhersins

Ritstjórn DV
Laugardaginn 15. apríl 2017 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti 24 létust og fjöldi fólks slasaðist þegar rútur sem fluttu flóttamenn á örugg svæði í Sýrlandi urðu fyrir sprengingu á leið inn í Aleppo.

Flóttamennirnir voru á leið frá hernumdum bæjum í útjaðri borgarinnar Aleppo inn á svæði stjórnarhersins í borginni sjálfri þegar sprengingin varð.

Sýrlensk stjórnvöld höfðu samið við uppreisnarmenn um að flytja fólk frá bæjunum til annarra svæða í Sýrlandi sem eru á valdi stjórnarhersins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brjálaður og braut rúðu í hamaganginum

Brjálaður og braut rúðu í hamaganginum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Örvæntingarfull leit Úkraínumanna og Rússa að nýjum hermönnum

Örvæntingarfull leit Úkraínumanna og Rússa að nýjum hermönnum