fbpx
Fimmtudagur 09.maí 2024
Fréttir

Réttindalaust ungmenni í handbremsuvandræðum

Bíll 17 ára ökumanns rann á kyrrstæða bifreið

Kristján Guðjónsson
Fimmtudaginn 13. apríl 2017 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkuð skondið umferðaróhapp varð í tólfta tímanum í gærkvöldi en þá hafði Lögreglan í Reykjavík hafði afskipti af 17 ára ökumanni.

Ökumaðurinn hafði upphaflega ekið á kyrrstæða bifreið. Þegar hann steig svo út úr bifreið sinni til að athuga skemmdirnar vildi ekki betur til en að bíllinn rann af stað beint á aðra kyrrstæða bifreið.

Það er kannski ekki skrýtið að aksturskunnáttan hafi verið takmörkuð hjá ökumanninum unga enda kom fljótlega í ljós að hann hafði aldrei öðlast ökuréttindi.

Ökumanninum var ekið til skyldmenna að ósk foreldris og lyklar teknir í vörslu lögreglu. En í tilkynningu frá lögreglunni segir að málið verði tilkynnt til Barnaverndar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar
Fréttir
Í gær

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði
Fréttir
Í gær

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram