fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fréttir

Drengur fæddur árið 2006 lést í slysi í Hveragerði

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Sunnudaginn 2. apríl 2017 14:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kl. 22:37 í gærkvöldi barst Neyðarlínu tilkynning um slys í Hveragerði þar sem drengur, sem virðist hafa verið einn að leik, fæddur 2006, hafði klemmst af vörulyftu á vöruflutningabíl við heimili hans þar. Lögregla og sjúkralið fór þegar á staðinn en tilraunir til endurlífgunar drengsins báru ekki árangur og var hann úrskurðaður látinn á vettvangi.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Þar segir enn fremur:

Tildrög slyssins eru til rannsóknar hjá rannsóknardeild Lögreglunnar á Suðurlandi og tæknideild Lögreglu Höfuðborgarsvæðisins. Ekki er unnt að veita nánari upplýsingar um slysið að svo stöddu né heldur um nafn drengsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Elín Hirst óttast um velferð föður síns

Elín Hirst óttast um velferð föður síns