fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Fréttir

Trítillinn Trump

Skopmyndir af Bandaríkjaforseta vekja mikla athygli – Háðfuglar á Reddit í stuði

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 21. febrúar 2017 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margt er ritað og rætt um Donald nokkurn Trump Bandaríkjaforseta enda líklega óvenjulegasti þjóðhöfðingi í hinum vestræna heimi. Framganga hans er til umræðu daglega um heim allan. Á samfélagsmiðlinum Reddit spratt upp ný tegund skopmynda sem ber yfirskriftina „Tiny Trumps“.

Á íslensku mætti ef til vill kalla hugmyndina Trítillinn Trump. Valin atvik úr forsetatíð Trumps eru sett í annað samhengi með því einu að smækka forsetann. Úr verður lítill karl í stóru hlutverki, en færa má rök fyrir því að einmitt þannig sjái sumir þennan makalausa forseta.

Trump ásamt Vladimír Pútín Rússlandsforseta.
Putalingur Trump ásamt Vladimír Pútín Rússlandsforseta.
Kampakátur fyrir framan myndavélarnar.
Fjölskyldan Kampakátur fyrir framan myndavélarnar.
Það er vart annað hægt en að brosa út í annað.
Stubbur Það er vart annað hægt en að brosa út í annað.
Öryggisgæsla er jafnan mikil í kringum forsetann.
Komdu vinur! Öryggisgæsla er jafnan mikil í kringum forsetann.
Trump ásamt eiginkonu sinni.
Gættu hvar þú stígur Trump ásamt eiginkonu sinni.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Kveiks-fíaskóið vandræðalegt fyrir RÚV í ljósi tengsla útvarpsstjóra

Kveiks-fíaskóið vandræðalegt fyrir RÚV í ljósi tengsla útvarpsstjóra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta er umfjöllunin sem María Sigrún fékk ekki birta í Kveik

Þetta er umfjöllunin sem María Sigrún fékk ekki birta í Kveik