fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fréttir

Útvarp saga: Þessi verða ráðherrar

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Fimmtudaginn 5. janúar 2017 18:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útvarp saga kveðst hafa heimildir fyrir því hverjir verða ráðherrar í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Samkvæmt heimildum Útvarps Sögu munu ráðuneytin skiptast með eftirfarandi hætti:

Forsætisráðherra Bjarni Benediktsson

Heilbrigðisráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson

Innanríkisráðherra Ólöf Nordal

Sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra Haraldur Benediktsson

Mennta og menningarmálaráðherra Páll Magnússon

Fjármálaráðherra Benedikt Jóhannesson

Félags og húsnæðismálaráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Atvinnuvega og nýsköpunarráðherra Þorsteinn Víglundsson

Utanríkisráðherra Óttar Proppé

Umhverfis og auðlindamálaráðherra Björt Ólafsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Nuddstofa Mariu býður upp á eistnanudd – „Þetta er alveg eðlilegt, ég þurrka þetta bara og spyr hvort allt sé í lagi“

Nuddstofa Mariu býður upp á eistnanudd – „Þetta er alveg eðlilegt, ég þurrka þetta bara og spyr hvort allt sé í lagi“
Fréttir
Í gær

Dagur og Hildur tókust á um bensínstöðvalóðirnar – „Fullkomin vanhæfni, ábyrgðarleysi, fúsk og kæruleysi“

Dagur og Hildur tókust á um bensínstöðvalóðirnar – „Fullkomin vanhæfni, ábyrgðarleysi, fúsk og kæruleysi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skip Eimskips missti fimmtán gáma í sjóinn austan við Vestmannaeyjar og laskaðist – „Mannleg mistök“

Skip Eimskips missti fimmtán gáma í sjóinn austan við Vestmannaeyjar og laskaðist – „Mannleg mistök“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“