fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fréttir

Bannað að nefna götur eftir Castro

Forsetinn fyrrverandi var borinn til grafar í gær

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 4. desember 2016 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bróðir Fídel Castro og núverandi forseti Kúbu Raúl Castro, hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að bann verði lagt við því að nefna götur eða opinber minnismerki eftir bróður sínum. Þetta gerir hann til að uppfylla ósk bróður síns sem vildi ekki að hann yrði gerður að dýrling eða einhverskonar átrúnaðargoði.

Þúsundir Kúbverja söfnuðust saman á byltingatorginu í Santíagó í gærkvöldi til að kveðja Fídel Castro í hinsta sinn. Eftir dauða Castro þann 25. nóvember síðastliðinn var lýst yfir þjóðarsorg í landinu sem stóð yfir fram að greftrun forsetans fyrrverandi í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Rafmagnað andrúmsloft í upphafi kappræðna forsetaframbjóðendanna

Rafmagnað andrúmsloft í upphafi kappræðna forsetaframbjóðendanna
Fréttir
Í gær

Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti

Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur spyr hvort ríkið ætli að láta Harald komast upp með að hafa gefið starfsmönnum hundruði milljóna í heimildaleysi

Vilhjálmur spyr hvort ríkið ætli að láta Harald komast upp með að hafa gefið starfsmönnum hundruði milljóna í heimildaleysi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Drengurinn á Nýbýlavegi lést vegna köfnunar

Drengurinn á Nýbýlavegi lést vegna köfnunar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vaxandi reiði meðal íbúa Gaza í garð Hamas

Vaxandi reiði meðal íbúa Gaza í garð Hamas
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kynferðisbrotin skemma fyrir klifri Sigga hakkara upp metorðastigann í Danmörku

Kynferðisbrotin skemma fyrir klifri Sigga hakkara upp metorðastigann í Danmörku