fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fréttir

17 ára piltur fannst nakinn í miðbænum

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 29. júlí 2016 07:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sautján ára gamall bandarískur piltur, sem er á ferðalagi hér á landi með fjölskyldu sinni, fannst nakinn úti á götu skammt frá miðborg Reykjavíkur aðfaranótt þriðjudags. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með málið til rannsóknar en grunur leikur á að honum hafi verið byrluð ólyfjan.

Fréttablaðið greinir frá þessu.

Þar segir að pilturinn hafi verið á kaffihúsi fyrr um kvöldið og var það leigubílstjóri sem kom auga á drenginn þar sem hann lá nakinn í götunni. Hann var fluttur á sjúkrahús. Sem fyrr segir leikur grunur á að manninum hafi verið byrluð ólyfjan en enginn er í haldi lögreglu enn sem komið er. Meðal þess sem lögregla skoðar eru upptökur úr öryggismyndavélum.

Fréttablaðið greindi í gær frá máli ungrar konu sem telur að sér hafi verið byrluð ólyfjan á skemmtistað í miðborginni aðfaranótt sunnudags.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varð fyrir barðinu á svikara og þarf að borga Landsbankanum 300 þúsund krónur

Varð fyrir barðinu á svikara og þarf að borga Landsbankanum 300 þúsund krónur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eftir hörmulegt slys á Íslandi hefur hann þetta að segja um Landspítalann og starfsfólk hans

Eftir hörmulegt slys á Íslandi hefur hann þetta að segja um Landspítalann og starfsfólk hans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að hestamannafélag hafi fengið svæði sem ætlað hafi verið íbúum í hjólhýsum og húsbílum

Segir að hestamannafélag hafi fengið svæði sem ætlað hafi verið íbúum í hjólhýsum og húsbílum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Útgáfufélag Viljans úrskurðað gjaldþrota – Samnefndur fjölmiðill mun þó halda sínu striki

Útgáfufélag Viljans úrskurðað gjaldþrota – Samnefndur fjölmiðill mun þó halda sínu striki