fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Fréttir

Tveir menn handteknir í Kópavogi: Grunaðir um ofbeldi gegn opinberum starfsmönnum

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 2. maí 2016 07:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók tvo karlmenn í fjölbýlishúsi í Kópavogi á sjöunda tímanum í gærkvöldi.

Í dagbók lögreglu kemur fram að mennirnir séu grunaðir um ofbeldi gagnvart opinberum starfsmönnum og tálmun lögreglu í starfi. Mennirnir voru vistaðir í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Nánari upplýsingar um atvikið koma ekki fram í dagbók lögreglu.

Þá stöðvaði lögreglan bifreið á Snorrabraut rétt fyrir klukkan eitt í nótt. Ökumaðurinn, ung stúlka, er grunaður um ölvun við akstur, akstur gegn rauðu ljósi og akstur gegn einstefnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Kveiks-fíaskóið vandræðalegt fyrir RÚV í ljósi tengsla útvarpsstjóra

Kveiks-fíaskóið vandræðalegt fyrir RÚV í ljósi tengsla útvarpsstjóra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta er umfjöllunin sem María Sigrún fékk ekki birta í Kveik

Þetta er umfjöllunin sem María Sigrún fékk ekki birta í Kveik