fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fókus

Stríðsástand á gamlárskvöld

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 20. október 2018 18:30

Dómkirkjan Fálkinn 25. mars 1949.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingum er tamt að sletta ærlega úr klaufunum á gamlárskvöld en á þeim degi árið 1947 var eins konar stríðsástand í Reykjavík.

Lögregla hafði í nógu að snúast þetta kvöld en eitt alvarlegasta atvikið var þegar sprengju var kastað að skúr við olíuport Shell þar sem sprengiefni og olía var geymd. Eldur kom upp í skúrnum en slökkvilið kom á staðinn og náði að kæfa eldinn fljótt.

Þá var sprengju varpað að inngangi Hótel Borgar þar sem dansleikur var og sprungu margar rúður í veitingasalnum. Var neglt fyrir gluggana og ballinu haldið áfram. Skríll truflaði guðþjónustu í Dómkirkjunni og sprengdi eina rúðuna þar.

Ófremdarástand var á götum borgarinnar þar sem tunnum og rusli var komið fyrir. Þá var nokkrum bílum velt á hliðina. Þá kviknaði í einum bíl eftir að sprengja var sprengd undir honum.

Gerendurnir voru flestir piltar innan við tvítugt og þrír lögregluþjónar særðust í hamaganginum. Lögreglan taldi sig hafa stjórn á ástandinu og ákvað að beita ekki táragasi. Sigurjón Sigurðsson lögreglustjóri sagðist þó ætla að gera ráðstafanir svo skrílslæti af þessum toga myndu ekki endurtaka sig á gamlárskvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform
Fókus
Í gær

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“